GP-frttir
Forsíða

Kom inn!
Sigurjón
Pétursson

Irma Geirsson
Ljsafossi

F. 25. september 1920 - d. 19. mars 2010


Ragna Freyja og Irma vi Ljsafoss 7. sept. 2003
Irma ttr

25. sept.
2000

*

Texti:
GP

*

Lag:
Lofsngur
Bvars
Gumunds-
sonar

vihafi yfir fer
eilf tmans gra:
Irma Geirsson orin er
ttatu ra.

Vi heilsum r Irma afmlisdegi!
og upphefjum snginn gleinnar vegi!
J! alltaf er gaman og indlt a sj ig
og okkur fannst aldeilis frbrt a f ig!
H!
H!
slandi ig!

J, ljft er a minnast og lta til baka,
og lta huganum myndirnar vaka:
au sumur me ilmi og heirkju hnossi
og hlju og lipur og st og kossi -
h!
h!
rafossi!

J! hr ertu Irma me brosi itt bjarta
og ber r rmum hann Trtil vi hjarta.
Vi skum a garrktin gangi haginn
og gefum r snginn og afmlisbraginn.
Til
ha -
mingju me daginn!

19. mars
2010
Irma Geirsson lst Kumbaravogi 19. mars 2010
* Irma fddist 25. september ri 1920 Kolberg Pommern, sem var skalandi en n Pllandi. Hn lst Kumbaravogi 19. mars 2010.

Foreldrar hennar voru au Frida d. 1927 og Gustaf Borgenhagen. Systir hennar var Dorothea sem fddist 1926 og d 1943 r barnaveiki. egar Irma var 7 ra lst mir hennar r barnsfararstt, barni d og nokkru seinna fair eirra. Systurnar lust upp hj murmmu sinni, Mette Maria, sem d 1944, og afa, Gustaf Knappert, Zernin sem er lti orp ngrenni Kolberg.

egar Irma var 14 ra fr hn a vinna fyrir sr vi bstrf bndabjunum. Vinnudagurinn var etta 5 - 8 klst og fr sunnudgum. egar stri skall var allt erfiara. ri 1944 gekk taugaveiki og Irma l einangru, lmu og missti heyrn, ml og sjn - en raukai samt. Enga vinnu var a hafa rin 1944 og 1945. 

Hrmungar styrjaldarinnar settu mark sitt Kolberg og flki sem lifi ar. Fjldi d og margir flu til Svjar. Rssarnir birtust eina nttina og tku Kolberg. Enginn kostur a flja. Hn var tekin til fanga og ltin vinna fyrir . etta var dimmur tmi huga Irmu. ma ri 1946 tkst henni miki veikri a flja me plskum mjlkurbl til Stettin og komst a lokum til Grossparin skammt fr Bad Schwartau en etta svi er samfelld bygg allt fr Lbeck. 

Irmu tkst brtt a f vinnu bi vi landbnaarstrf og sem rskona vi heimilishald. Atvikin hguu v svo a henni barst auglsing fr slandi. etta var atvinnutilbo fr slenskum bndum og jn ri 1949 fr hn hundra manna hpi me Esju fr Hamborg til slands.

Hn ri sig til tveggja ra a Syri-Br Grmsnesi. Hn kynntist Alexander Reinholt Geirssyni f. 21.8.1911 d. 26.10.1982, sem var frskilinn og vann vi Ljsafoss. ri 1950 gengu au hjnaband. fyrstu hlt Irma fram a vinna a Syri-Br en ri 1954 hf hn strf vi mtuneyti virkjananna vi Ljsafoss og Steingrmsst og sar einnig rafoss. ar starfai hn til sjtugs ea 37 r samfleytt.
Heiar f. 2.6.1944, sonur Alexanders, lst upp hj eim Irmu fr 9 ra aldri. Hann er rafvirki og starfar vi M.S. Selfossi. Hans kona er Sigrn Jhannsdttir f. 19.3.1945, og eiga au rjr dtur, Aui, Valgeri Rn og Heirnu Jhnnu og barnabrnin eru orin fimm.

Samblismaur Irmu 1983-94 var Karl, hsgagnasmameistari, f. 15.7.1919, d. 20.2.1996, sonur Smundar kennara Fljtum, Grmsey og Siglufiri, Dasonar f. 10.11.1889 og d. 5.2.1988, og konu hans Gurnar orlksdttur f. 11.5.1892 og d. 13.5.1980.

N er Irma fallin fr.

Hn tti gar minningar fr unga aldri en erfiar fr strstmanum Pommern og flttanum yfir til skalands ri 1946 langveikri og sfellt lttari. Hn hafi fast huga a egar hn var 25 ra var  hn aeins 25 kg. Atvikin leiddu hana til slands ar sem henni gafst ntt lf, n vintri, n fjlskylda og margir vinir sem nutu hennar elislgu elskusemi og hlju og bilandi gamansemi.
Vi kynntumst henni ekki fyrr en ri 1983 egar au Karl Smundarson tku saman eftir a bi hfu misst maka sna. au bjuggu 11 r Ljsafossi. Sasta ri var Karl orinn ungt haldinn af alzheimer en Irma reyndist honum reytandi og elskuleg umhyggju sinni.

ri 1997 var jrntjaldi falli. ttum vi saman gleymanlega fer hennar fingarhra ar sem skuheimili hennar og eiginlega allt orpi var enn svo til smu skorum og egar hn fli aan hlfri ld fyrr. Hn vissi ekki anna en a ll hennar ska fjlskylda hefi di strinu en vi eftirgrennslan eirri fer kom ljs a hn tti ni skyldflk lfi. ri sar vorum vi aftur fer me henni um skaland ar sem hn heimstti frndflki og a voru gir endurfundir.

Irma var einlg og umhyggjusm en einnig kvein og lagin vi a koma verkum fram - og hn var sannarlega hfingi heim a skja. Allra nst henni st Heiar sem hefur vallt veri hennar styrka sto. Afkomendur Karls senda Heiari og hans fjlskyldu innilegar samarkvejur vi frfall Irmu um lei og vi erum afar gl yfir a vera svo lnsm a hafa kynnst henni.

tfrin var fr
Selfosskirkju
25. mars
2010

N er Irma fallin fr
fr hn margan dalinn,
tti bi raut og r
- ar var allur skalinn.

* Ragna Freyja Karlsdttir og Gsli lafur Ptursson.

Efst á þessa síðu * Forsíða