,,,,,,,,,,

Forsíđa

Kom inn!
Foreldrahusin

Sjá myndasafn

Hinstu
kveđjur
Kveđjusíđa GGí og Facebook-kveđjur

Kveđjusíđa PS

Guđrún Gísladóttir (1920 - 2013)

1939?

Guđrún Gísladóttir

Sigurđur og Guđrún áriđ 1926

* Yfirlit


Giftust 30. október 1939

Fjölskyldumyndir
og
Gamlar myndir af fólki í Gamla lćknishúsinu á Eyrarbakka
og
á
Facebook - frá 3. febrúar 2012

Guđrún Gísladóttir, 
f.: 05.09.1920, bóka- 
og skjalavörđur
.

 

Ég var ađ endur-finna
ţessa mynd 
- sennilega tekin 1957 á
Raforku-
mála-
skrif-
stofunni,

Laugavegi 118 
Kveđja, Jaggi 
(Jakob Jakobsson 
- 13. nóv. 2002)

Foreldrar
og
systkini

Starfađi
lengst af hjá
Orkustofnun og
forverum
hennar.

Hefur
frá upphafi veriđ
virk í félagsmálum
og tekiđ
ţátt í hverju ţví
sem bćta
mćtti rétt kvenna.

Hún var yngst margra
systkina, fćddist
og ólst upp á Eyrarbakka.

Guđrún Hólmfríđur Gísladóttir - f. 5. sept. 1920 á Eyrarbakka, d. 2. júlí 2013 á Landspítalanum viđ Hringbraut. 

 • Foreldrar:
  • Gísli Ólafur Pétursson, hérađslćknir á Húsavík og í Ţingeyjarsýslum, síđar á Eyrarbakka. Fćddur 1. maí 1867 í Ánanaustum í Reykjavík, dáinn 19. júní 1939 á Eyrarbakka. 
  • Ađalbjörg Jakobsdóttir, lćknisfrú á Húsavík og Eyrarbakka og ekkja í Reykjavík. Fćdd 30. okt, 1879 á Grímsstöđum í Skútustađahreppi í Suđur-Ţingeyjarsýslu. Dáin 19. nóv. 1962 (83 ára) í Reykjavík. Guđrún ritađi um líf og starf Ađalbjargar í ritiđ >> Húsfreyjan móđir mín << Skuggsjá 1978, bls. 131 - 148.
 • Föđurforeldrar:
  • Pétur Ólafur Gíslason, útvegsbóndi í Ánanaustum í Reykjavík, f. 16. júlí 1831 í Reykjavík, d. 19. sept. 1917 á Eyrarbakka - 86 ára.
  • Valgerđur Ólafsdóttir, húsfreyja í Ánanaustum, f. 19. okt. 1838 á Ćgissíđu í Ásahreppi í Rangárvallasýslu, d. 29. mars 1890 í Reykjavík - 52 ára.
 • Móđurforeldrar:
  • Jakob Hálfdanarson, stofnandi og erindreki Kaupfélags Ţingeyinga á Húsavík, f. 5. febr. 1836 á Brenniási í Bárđdćlahreppi í Suđur-Ţingeyjarsýslu, d. 30. jan. 1919 í Mýrarkoti í Tjörneshreppi í Suđur-Ţingeyjarsýslu - 83 ára.
  • Petrína Kristín Pétursdóttir, húsfreyja á Húsavík, f. 15. okt. 1839 í Reykjahlíđ í Skútustađahreppi í Suđur-Ţingeyjarsýslu, d. 19. nóv. 1907 á Húsavík - 68 ára. Hún var dóttir Péturs í Reykjahlíđ, Jónssonar Ţorsteinssonar, ćttföđur Reykjahlíđarćttarinnar.
*

Músađu á myndina til ađ fá hana stćrri
>>>>

Upp
í
Yfirlit


Systkinin í Gamla lćknishúsinu á Eyrarbakka áriđ 1935

Jakob, Guđmundur, Sigurđur, Guđrún, Ketill, Pétur og Ólafur.

Innsetta myndin:
Vigdís Ólafsdóttir og Hólmfríđar, systur Gísla, Gísli Ólafur Pétursson, Ađalbjörg Jakobsdóttir, Petrína Jónsdóttir Jakobsson bróđurdóttir Ađalbjargar, Herdís Jakobsdóttir og Ađalbjörg Sigurđardóttir.
Drengirnir eru Ketill og Sigurđur.
Stúlkurnar eru systurnar Valgerđur Ađalbjörg og Guđrún Hólmfríđur.

Nám

*

Upp
í
Yfirlit

Nám

 • Stúdentspróf úr stćrđfrćđideild MR 1941.
 • B.A.-próf í bókasafnsfrćđi, jarđfrćđi og akmennri bókmenntafrćđi frá HÍ í júní 1972.
  >> B.A.-verkefni: Skrá yfir erlend raunvísinda- og tćknitímarit.
 • Námsdvöl í Danmarks Tekniske Bibliotek í tvo mánuđi 1968.
 • Hefur sótt námskeiđ á vegum Félags bókavarđa og fleiri ađila um skjalavörslu og tölvumál.
 • Löggiltur bókasafnsfrćđingur 18. sept. 1986.
Störf

*

Upp
í
Yfirlit

Störf
 • 1956-58 Teiknari á Raforkumálaskrifstofunni,
 • 1959-90 Bóka- og skjalavörđur (forstöđumađur) Bókasafns Raforkumálaskrifstofunnar - síđar (frá 1967) Orkustofnunar.
 • 1966 Bókavörđur á Bókasafni Veđurstofu Íslands.
 • 1967 Skipulagningarstörf á Bókasafni Sambands íslenskra barnakennara.
 • 1991 Skipulagningarstörf á Bókasafni Kvenréttindafélags Íslands.
Konur
sem fylgdu baráttumálum sínum eftir

Friđur

og

jafnrétti

*

Upp
í
Yfirlit


 

Viđ Búrfell hjá herkampi.
Guđrún, Ásdís Thoroddsen, Drífa Viđar og Ása Ottesen. Ţór Vigfússon međ skiltiđ.

Ţessar
upplýsingar
eru
ađ mestu úr
bókinni
Bókasafns-
frćđingatal

sem út kom
áriđ
1998

*
Upp
í
Yfirlit

Félags- og trúnađarstörf
 • 1951-55 - Í stjórn Menningar- og friđarsamtaka íslenskra kvenna.
 • Frá 1952 - Í stjórn Kvenréttindafélags Íslands. Varaformađur 1983-84.
 • 1964-70 - Í stjórn Bókavarđafélags Íslands.
 • 1973-75 og 1976-77 - Stofnfélagi og í stjórn Félags bókasafnsfrćđinga.
 • 1975 - Í nefnd til undirbúnings Kvennafrídags.
 • 1975-77 - í stjórn Félags bókavarđa í rannsóknarbókasöfnum.
 • 1976-79 - Fulltrúi í Launamálaráđi ríkisstarfsmanna í Bandalagi háskólamanna.
 • Félag um skjalastjórn, stofnfélagi.
 • 1980 - Í nefnd til undirbúnings Kvennaviku.
 • 1983-94 - Fulltrúi í Öldungaráđi BHMR.
 • 1987-96 - Fulltrúi á Áhugahópi um varđveislu og framgang Kvennasögusafns Íslands.
*

Upp
í
Yfirlit
 

Ritstörf
 • 1961 - Möguleikar til frjáls stöđuvals. Melkorka (2): 41-46.
 • 1976 - Katrín Thoroddsen. Réttur (2): 98-102.
 • 1978 - Ađalbjörg Jakobsdóttir. Í: Móđir mín húsfreyjan, Gísli Konráđsson ritstj., Reykjavík: Skuggsjá, s. 131-148.
 • 1978 - Herdís Jakobsdóttir. Í: Gengnar slóđir: Samband sunnlenskra kvenna fimmtíu ára: 1928-1978. Samband sunnlenskra kvenna, s.34-39.
 • 1978 - Millisafnalán á Íslandi. Reykjavík: Deild bókavarđa í rannsóknarbókasöfnum. 54 s. Ţórir Ragnarsson og Kristín Ţorsteinsdóttir međhöfundar.
 • 1980 - Konur skrifa til heiđurs Önnu Sigurđardóttur. Reykjavík: Sögufélag 1980, 271 s. Í ritnefnd.
*
Upp
í
Yfirlit

Viđurkenningar

 • Frá 1987 - Heiđursfélagi Kvenréttindafélags Íslands.
 • Heiđursfélagi Félags um skjalastjórn.
 • Frá 1997 - Heiđursfélagi Bókavarđafélags Íslands.

Tók viðtalið
Dr. Sigrún Klara

Frumherji í bókavörslu

Viđtal
dr. Sigrúnar Klöru Hannesdóttur viđ Guđrúnu
um starf hennar sem bókavörđur
Raforkumálaskrifstofunnar og síđar Orkustofnunar.

Viđtaliđ birtist í Ársritinu Bókasafniđ
áriđ 2010 en útgefandi ţess er
Upplýsing - Félag bókasafns- og upplýsingafrćđa.

*

 

Upp
í
Yfirlit

Gudrun Gísladóttir 2000
Guđrún Gísladóttir 2000

Mynd: Jakob Jakobsson
Nírćđ
5. sept. 2010
Afmćlishátíđ - Guđrún nírćđ
* Stađsetningar -
eftir minnisblöđum Guđrúnar:
1920 - 35 Gamla lćknishúsiđ á Eyrarbakka.
Fastpunkturinn í allri hringiđunni.
1935 - 36 Um veturinn: Gagnfrćđaskólinn á Ísafirđi.
1935-37 Um veturinn hjá Jakobi í Reykjavík: Gagnfrćđaskólinn í Reykjavík.
1937 - 39 Hjá Jakobi í Reykjavík - nám í Menntaskólanum í Reykjavík.
Gifting
30. okt. 1939
Guđrún og Pétur ganga í hjónaband á afmćlisdegi Ađalbjargar.
Pétur Sumarliđason - sjá hér neđar.
H 1939 - V 1940 Guđrún frá skóla ţví GÓP er ađ koma í heiminn. Pétur í Kennaraskólanum.
GÓP fćđist 31.03.40.
Guđrún ráđskona hjá Jakobi Gíslasyni og Pétur ađ ljúka námi og útskrifast frá Kennaraskólanum.
Á Eyrarbakka um sumariđ.
H 1940 - V 1941 Guđrún lýkur MR. Pétur í farkennslu. Búa í herbergi á Laugavegi 42.
V 1941 - H 1944 Búa á Eyrarbakka í Lćknishúsinu. Pétur í Bretavinnu og farkennslu.
Bjarni Birgir fćđist 03.03.42 og Vikar 12.10.44.
H 1944 - H 1948 Búa á Skúlagötu 58 í Rvík. Pétur forfallakennari viđ Austurbćjarskólann.
Guđrún kennir viđ Kvennaskólann.
H 1948 - V 1950 Pétur skólastjóri Fljótshlíđarskóla. Guđrún kennir líka viđ skólann.
Pétur Örn fćđist 18.02.1949.
H 1950 - V 1951 Búa á Skúlagötu 58. Guđrún starfar á Raforkumálaskrifstofunni. Pétur forfallakennari viđ Austurbćjarskólann.
H 1951 - H 1957 Búa á Álfhólsveg 60 í Kópavogi. Guđrún starfar á Raforkumálaskrifstofu - fastráđin 1956. Pétur starfar á Hreppsskrifstofu og síđar á Bćjarskrifstofu Kópavogs.
Skólaárin 1955 - 1957 er Pétur skólastjóri Fáskrúđsfjarđarskóla.
V 1957 - H 1957 Búa á Skúlagötu 58. Guđrún starfar á Raforkumálaskrifstofunni. Ţau kaupa íbúđ tilbúna undir tréverk og Pétur vinnur viđ ađ gera hana íbúđarhćfa.
H 1957 - H 1959 Búa á Bugđulćk 14 í Rvík. Guđrún vinnur á Raforkumálaskrifstofunni og Pétur er kennari viđ Austurbćjarskólann.
H 1959 - H 1961 Búa í Birkihvammi 19 í Kópavogi. Vinnustađir óbreyttir.
Björg fćđist 07.09.1961.
H 1961 - H 1972 Búa á Skúlagötu 58. Vinnustađir óbreyttir.
Ađalbjörg Jakobsdóttir deyr 19. nóv. 1962.
H 1972 - S 1993 Búa á Hlíđarvegi 16 í Kópavogi. Vinnustađir óbreyttir - uns Pétur deyr 1981. Guđrún fer á eftirlaun 1990.
S Júlí 1993 -

 

*

Upp
í
Yfirlit

Hamraborg 32 í Kópavogi.


Guđrún Gísladóttir áttrćđ áriđ 2000
- og Friđgeir Pétur sonur Bjargar Pétursdóttur og Friđgeirs Magna Baldurssonar.
Myndina tók Pétur Örn í skálanum í Jökulheimum.

2. júlí 2013 Lést á Landspítalanum viđ Hringbraut kl. 09:19 ţriđjudaginn 2. júlí áriđ 2013.
Börn 

sjá neđar


Gísli Ólafur, Bjarni Birgir, Guđrún, Björg, Pétur Örn og Vikar
Pétur Sumarliđason, 
f.: 24.07.1916 -
d.:05.09.1981, 
kennari og 
skólastjóri.

*

Upp
í GGí
Yfirlit

Pétur Sumarliđason
Myndin hugsanlega tekin um 1948 og hann ţá 32 ára
Mynd: Sig. Guđmundsson, ljósmyndari.

 

Ýmislegt sem nefnt er 
hér fyrir neđan kemur
nánar fram í eftirmćlum
frá útfarardegi hans
15. sept. 1981.

* Yfirlit

Fjölskyldumyndir
og
Gamlar myndir af fólki í Gamla lćknishúsinu á Eyrarbakka

Hér segir
lítiđ eitt
ítarlegar
frá
en í bókunum Kennaratal á Íslandi frá 1965 og 1988

*

Upp
í GGí
Yfirlit

Upp
í PS
Yfirlit

*

 

 

 

Pétur Guđmundur Sumarliđason fćddist í Bolungarvík 24. júlí 1916. 
Foreldrar hans voru hjónin
 • Móđir: Björg Pétursdóttir, fćdd 1. okt. 1896 í Vindási viđ Grundarfjörđ í Eyrarsveit á Snćfellsnesi, d. 21. júlí 1917 í Bolungarvík.
  • Fađir Bjargar var Pétur frá Moldbrekku í Kolbeinsstađahreppi í Hnappadalssýslu, Pétursson. Pétur var húsmađur á Oddastöđum í Kolbeinsstađahreppi í Hnappadalssýslu, bóndi í Vindási f. 7. okt. 1834 á Laxárbakka í Miklaholtshreppi í Hnappadalssýslu, d. 28. jan. 1915 í Krossholti í Kolbeinsstađahreppi í Hnappadalssýslu.
  • Móđir Bjargar var Andrea Andrésdóttir, vinnukona á Oddastöđum, húsfreyja í Vindási og víđar, síđast búsett í Tröđ í Kolbeinsstađahreppi í Hnappadalssýslu, f. 28. apríl 1861 í Gröf í Eyrarsveit á Snćfellsnesi, d. 14. jan. 1948 í Stykkishólmi.
   -
 • Fađir: Sumarliđi Guđmundsson, sjómađur, vélamađur og formađur í Bolungarvík, fćddur 30. sept. 1888  í Miđhúsum í Vatnsfirđi í Reykjarfjarđarhreppi í Norđur-Ísafjarđarsýslu, d. 11. nóv. 1959.  Foreldrar Sumarliđa voru hjónin Guđmundur Sumarliđason og Anna Petrína Magnúsdóttir.
  • Guđmundur Sumarliđason var bóndi í Miđhúsum, f. 16. ágúst 1852 í Vatnsfjarđarsókn í N.-Ís., d. 13. sept. 1903 í Unađsdal, Snćfjallahreppi, N.-Ís..
  • Anna Petrína Magnúsdóttir var húsfreyja í Miđhúsum, f. 5. jan. 1853 í Hattardal í Súđavíkurhreppi í N.-Ís.(Eyrarsókn, f. í Ögursókn skv. heim. Hérađsskjalasafns Ísfirđinga), d. 20. nóv. 1911 í Bolungarvík.

  Sumarliđi fluttist međ foreldrum sínum 3 vikna frá Miđhúsum ađ Seli ofan viđ Neđra Selvatn í Vatnsfjarđardal í Reykjarfjarđarhreppi í Norđur-Ísafjarđarsýslu. Á fyrstu ćviárum Sumarliđa var fađir hans bóndi í Miđhúsum í sömu sveit. Ţau fluttust síđar ađ Unađsdal. Ţar missti hann föđur sinn 15 ára gamall. 16 ára fór hann vinnumađur ađ Kjörnum í Eyjafirđi og var ţar eitt ár. Ţá kom hann til Bolungarvíkur og fór ţar á sjóinn. Ţar var hann á vegum Magnúsar bróđur síns.

  Björg var búsett í Grundarfirđi ţegar ţau Sumarliđi kynntust og fluttist til Bolungarvíkur fyrir tvítugt ţegar ţau giftust. Húsnćđi var af skornum skammti og ţau fengu loks inni í húsi sem hýst hafđi fólk sem dáiđ hafđi úr bráđri tćringu, berklum. Ţau tóku sér ţar búfestu og Björg gekk međ Pétur. Björg fékk veikina og dó 1917 - rétt áđur en Pétur varđ eins árs. Magnús Guđmundsson, bróđir Sumarliđa og kona hans, Kristjana Björnsdóttir, voru ţá nýgift og tóku Pétur ađ sér. Ţau létust bćđi ţann 15. des. 1918 úr spönsku veikinni en Pétur sakađi ekki. Ţá var hann eins og hálfs árs.

  Sumarliđi og María Friđgerđur Bjarnadóttir hófu sambúđ 1920. Börn ţeirra voru: Bjarni Hólmgeir, f. 4.2.1921, d. 26. maí 1994, Magnús Pétur Kristján, f. 12.7.1922, Elín Guđmunda, f. 25. nóv. 1923, Björg, f. 17. júní 1925, Guđjóna Sigríđur, f. 7. okt. 1927, d. 15. nóv. 2002, Kjartan Helgi, f. 29. sept. 1929, Rúrik Nevel, f.8. feb. 1932 og Kristján Björn Hinrik, f. 28. nóv. 1933. 

Kennslu-
störf

*

Upp
í GGí
Yfirlit

Upp
í PS
Yfirlit

*

Leiđ Péturs til framhaldsnáms
og suđur til Reykjavíkur í Kennaraskólann var krókótt og torfarin en hann hvikađi hvergi og lauk kennaraprófi áriđ 1940.

Kennslustörf:

 • 1940-41 í Fróđárskólahreppi á Snćfellsnesi, kennari,
 • 1942-43 viđ barnaskólann á Drangsnesi í Strandasýslu, kennari,
 • 1943-44 í Vestur-Eyjafjallaskólahreppi, farkennari,
 • 1944-47 viđ Austurbćjarskólann í Reykjavík, forfallakennari,
 • 1948-50 viđ Fljótshlíđarskóla, skólastjóri,
 • 1950-55 sem skrifstofumađur á skrifstofu Kópavogshrepps,
 • 1955-57 barnaskólann á Búđum í Fáskrúđsfirđi, skólastjóri,
 • 1957-80 fastráđinn viđ Austurbćjarskólann í Reykjavík sem bekkjakennari nema síđustu árin sem bókavörđur og bókasafnskennari. Í lok tímabilsins hafđi ráđningarformiđ breyst í ađ vera kennari viđ barnaskóla Reykjavíkur.
 • 1980-81 viđ Seljaskólann í Reykjavík sem bekkjarkennari.
Önnur
störf:
 • Á sumrin gekk hann í margvísleg verkamannatörf svo sem byggingaverk og smíđar og einnig háseti á fiskibáti en vann ávallt ađ ritstörfum ţegar hann átti til ţess stund.
 • Sumrin 1963-70 var hann veđurathugunarmađur í Jökulheimum í Fremri-Tungnaárbotnum viđ vesturrönd Vatnajökuls. Ţar gerđi hann sér og síđan öđrum einnig grein fyrir ţví ađ Tungnaá var ađeins sumará en ţurr á vetrum og dró einnig ályktanir um stađsetninga Stórasjós. Sjá kveđju Elsu Vilmundardóttur jarđfrćđings.
 • Hann sat í stjórn Stéttarfélags barnakennara í Reykjavík 1964-68 og var formađur 1967-68.
Ritstörf

*

Upp
í GGí
Yfirlit

Upp
í PS
Yfirlit

*

 • Skráđ í kennaratali 1965 eftir upplýsingum frá 1959: Blađagreinar og ţćttir fluttir í útvarp.
 • Skráđ í kennaratali 1988 eftir upplýsingum frá eftirlifandi maka 1987:
  • Kvćđi í tímaritum.
  • Ţýddar barnabćkur.
  • Flutningur ţýđinga og fleira efnis í útvarpi.
  • Annađist útgáfu ritsins Sólhvörf 1971.
  • Vann ásamt Einari Laxness ađ útgáfu bókarinnar Sjálfsćvisaga. Bernskuár Kaupfélags Ţingeyinga eftir Jakob Hálfdánarson sem kom út 1982.
  • Bjó til prentunar bćkur eftir Skúla Guđjónsson, (sjá kveđju Skúla)
   • Bréf úr myrkri 1961,
   • Ţađ sem ég hef skrifađ 1969,
   • Heyrt en ekki séđ 1972,
   • Svo hleypur ćskan unga 1975.
Birt á
GÓP-
fréttum
Kveđjur
á útfarardegi

Kveđjusíđa PS

Fjölskyldumyndir og
Gamlar myndir af fólki í Gamla lćknishúsinu á Eyrarbakka

Börn 

 


Gísli Ólafur, Bjarni Birgir, Guđrún, Björg, Pétur Örn og Vikar
*

Upp
í GGí
Yfirlit

Upp
í PS
Yfirlit

*

 

 • (1) Gísli Ólafur f. 31. mars 1940 í Reykjavík, cand. mag. í uppeldis- og kennslufrćđi, sálarfrćđi og stćrđfrćđi, Oslo Universitet, kennari viđ MK frá 1972 - 2000. Ađstođarskólameistari 1982-87. Kennari viđ Tćkniskólann 2000-2002.
  • Maki: Ragna Freyja Karlsdóttir f. 8. júní 1940 á Siglufirđi, próf Statens Spesiallćrerskole í Osló, skólastjóri í Dalbrautarskóla í Reykjavík, síđar sjálfstćtt starfandi sérkennari og sérkennsluráđgjafi. Höfundur og útgefandi Ofvirknibókarinnar 2001.
   • Börn:
    • Ólafur Freyr, hans börn eru:
     • Ólafur Ari sem á Sigurbjörn Hörđ og Björgvin Ísak,
     • Assa Ósk sem á Aþenu Ísey og óskírðan dreng f: okt. 2016,
     • Arna Björt og
     • Ágúst Örn,
    • Ragna Freyja sem á Lind og Bertu Rögn,
    • Freyja Rún sem á Írisi Hild og
    • Davíđ Karl sem á Alexander Bjarma, Daníel Snć og Emblu Júlíu Mjöll.
 • (2) Bjarni Birgir f. 3. mars 1942 í Reykjavík, bifvélavirki í Ţórshöfn í Fćreyjum.
  • Maki 1: Ragnheiđur Helga Óladóttir f. 5. nóv. 1944 í Reykjavík, starfsmađur Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar,
   • Börn:
    • Bjarni, hans börn eru Snorri Vikanes, Kristófer Áki og Pétur Logi.
    • Valgerđur.
  • Maki 2: Helga María Hermansen f. 11. okt. 1945 í Tvöroyri Suđuroy í Fćreyjum, póststarfsmađur í Ţórshöfn í Fćreyjum.
 • (3) Vikar f. 12. okt. 1944 í Reykjavík, Dipl. Ing.-próf í rafeindaverkfrćđi Technische Universität í Dresden, verkfrćđingur á Verkfrćđistofu Sigurđar Thoroddsen í Reykjavík.
  • Maki: Vilborg Sigurđardóttir f. 14. jan. 1939 í Núpasveitarskóla í Presthólahreppi í N.-Ţing., B.A.-próf HÍ, framhaldsskólakennari í Reykjavík.
 • (4) Pétur Örn f. 18. febr. 1949 í Reykjavík, kerfisfrćđingur Tölvuháskóla VÍ.
  • Barnsmóđir: Helga (Helen) Andreasen f. 29. des. 1950 í Reykjavík, d. 16. mars 1986 í Mosfellssveit.
   • Barn: Nanna Ţorbjörg sem á Arnar Pál, Helen María og Embla Dögg.
  • Barnsmóđir: Fanney Sigurđardóttir f. 7. sept. 1951 í Ólafsfirđi, búsett og starfar í Bandaríkjunum.
   • Barn: Guđmundur Rúnar.
  • Maki: Hólmfríđur Ţórisdóttir f. 27. júní 1961 á Patreksfirđi.
   • Börn: Ađalbjörg Eir, Lilja Hlín og Ţórir Pétur.
 • (5) Björg f. 7. sept. 1961 í Reykjavík, tekn. lic.-próf í mannvirkjajarđfrćđi Kungliga Tekniska Högskolan i Stockholm. Áriđ 2006 lauk hún meistaraprófsverkefni í uppeldis- og menntunarfrćđi međ áherslu á náttúrufrćđimenntun og er sérfrćđingur í námskrárdeild menntamálaráđuneytisins.
  • Maki: Friđgeir Magni Baldursson f. 30. maí 1954 í Reykjavík, fil.cand-próf í rekstrarhagfrćđi Stockholms Universitet, útibússtjóri hjá Landsbankanum í Reykjavík.
   • Börn:
    • Eyrún Fjóla,
    • Guđbjörg Eva sem á Sigurđ Magna og ... ,
    • Guđrún Andrea sem á Markús Axel,
    • Magnea Lillý sem á ... ,
    • Friđgeir Pétur.
Sonur
Péturs og
Birnu
Krist-
borgar
Björns-
dóttur
f. 11.9.1924
d. 21.1.1992
 • (6) Guđmundur Ţorgrímsson f. 30.10.1956 á Fáskrúđsfirđi. Rekur verktakafyrirtćkiđ Vöggur í Fjarđabyggđ.
  • Maki 1: Kolbrún Einarsdóttir f. 29.2.1960.
   Ţeirra börn:
   • Arna Rut Einarsdóttir,
   • Ţorgrímur sem á ... ,
   • Bergdís Ýr,
   • Birna Dögg,
   • Birta Hörn.
  • Maki 2: Jóna Petra Magnúsdóttir f. 13.11.1968, kennari.
   Hennar börn:
   • Elísa Marey Sverrisdóttir og Magnea María Karlsdóttir.
  • Ţeirra börn:
   • Ísar Atli
   • Nenni Ţór.
Sonur
Péturs og
Sólrúnar
Hlíđfoss
Skúla-
dóttur
f. 20.5.1932
 • (7) Böđvar Bjarki Pétursson f. 14.10.1961 í Reykjavík. Kvikmyndagerđarmađur og stofnandi Kvikmyndaskóla íslands.
  • Maki: Inga Rut Sigurđardóttir f. 20.02.1958, kennari.
   Ţeirra börn: Ragnhildur og Katrín.

Efst á ţessa síđu * Forsíđa * Upp í GGí-Yfirlit  * Upp í PS-Yfirlit

*