GPfrttir

Kom inn!
Aalbjrg Jakobsdttir

Myndir af
nijum
Jakobs og
Petrnar

Aalbjrg Jakobsdttir
dttir Petrínar Pétursdóttur og Jakobs Hálfdanarsonar
Skr af Gurnu, dttur Gsla Pturssonar og Aalbjargar.
Birtist bkinni Mir mn, hsfreyjan, Skuggsj 1978, bls. 131 - 148. 

Gsli Ptursson lknir << r Sgu Hsavkur 1981, ritstj.: Karl Kristjnsson
Carl Kchler ltur vi 1907

GP setti hr atriisor vinstri dlk.


1934 ? - Jlamynd fr Eyrarbakka: systkinin Jakobna, Aalbjrg, Jn rmann og Herds.


Aalbjrg Jakobsdttir f. 30.10.1979 - d. 19. nv. 1962,
Herds Jakobsdttir f. 5. gst 1875 - d. 2. sept. 1963 - Fyrsti formaur S.S.K.
Jakobna Jakobsdttir f. 22. ma 1877 - d. 18. nv. 1960,
Dtur Jakobs Hlfdnarsonar og Petrnar Kristnar Ptursdttur.
Myndin er tekin oktber 1949.
bakhli myndarinnar er stimpla:
Ljsmyndastofa Vigfsar Sigurgeirssonar, Sklavrustg 6B, 2. h.
101 Reykjavk - Smi 12216
og handskrifa: No. 14079 - okt. 1949 

Synir Jakobs og Petrnar voru:
Jn rmann (f. 1866 - d. 1939) og Hlfdn (f. 1873 - d. 1955)

Gurn Jakobsdttir, f. 19.08.1861, d. 11.04.1886, 
(maki: Fririk Gumundsson 1861-1936 - sj hr hans nijatal)
var eldri systir eirra og elsta barn Jakobs og Petrnar. 
Hn lst af barnsfrum tveimur rum eftir a Jakob fluttist bferlum til Hsavkur. 
Eina barn eirra Gurnar og Fririks var Laufey Fririksdttir Oberman.
Hennar maur var Hollendingurinn Jhannes Oberman sem var um rabil landsstjri Austur-Indum.
Hennar tengsl vi sland sjst meal annars aftast essari fregn Mbl. 10. mars 2012
undir fyrirsgninni: Tvr konur tnefndar ur:

1879 - 1962 Aalbjrg Jakobsdttir
f. 30.10.1879 - d. 19.11.1962
Til
Hsa-
vkur
a er slheitur sumardagur. Norur gtuna okast lest undir margvslegum klyfjum v hr er bndi a flytja bferlum. hnakknefinu hj honum situr telpuhnokki fimmta ri. a er lng lei a baki en loks eru au ar komin, sem blnar til hafsins og er nr dregur glampar lduna, sem lur inn flann. Telpan hefur aldrei s hafi og essi sn verur henni slk opinberun a hn fylgir henni alla vi.

etta er sumari 1884. Jakob Hlfdanarson er a flytja bferlum fr Grmsstum vi Mvatn til Hsavkur til ess a gerast forstumaur Pntunarflagsins, sem reyndar sumir eru farnir a kalla Kaupflag ingeyinga. Undanfarin r hefur hann minna geta sinnt bi snu og n var svo komi a hann var a helga sig essi starfi algerlega. Hsi, sem tti a rma bi flagsstarfsemina og fjlskyldu hans, var egar komi upp og st fremst sjvarbakkanum, enda nefndi hann a Jari.

egar strbrim ir inn flann skella ldurnar upp undir hsgaflinn. Litla telpan hnakknefi fur sns tti v eftir a lifa nnum kynnum vi ennan undraheim, sem n blast vi augum hennar fyrsta sinn.
essi telpa var Aalbjrg mir mn. Hn sagi mr oft essa sgu og a var eins og essi fyrstu kynni hennar af hafinu vru henni t jafnfersk minni.

Foreldrar

 

Mir mn var fdd Grmsstum vi Mvatn ri 1879. Foreldrar hennar voru hjnin Petrna Kristn Ptursdttir Jnssonar bnda Reykjahl og Jakob sonur Hlfdans Jakimssonar fr Brennisi, seinna Grmsstum vi Mvatn. Hfu foreldrar hennar bi Grmsstum 18 r, a undanteknum tveim rum er au bjuggu a Brettingsstum Laxrdal.
ri 1882 var Pntunarflagi formlega stofna Hsavk og Jakob rinn starfsmaur ess en a var ekki fyrr en jnmnui 1884 a bi a Grmsstum var teki upp og fjlskyldan flutti t Hsavk.
Heima

Jari
Heimili Jakobs og Petrinar a Jari var mikill flagslegur vettvangur. anga ttu margir erindi og ar voru miklar umrur um mlefni hrasins og r nju flagshreyfingar, sem voru a berast til landsins. Starf Jakobs vi Kaupflag ingeyinga var hugsjnastarf, sem var honum eitt og allt og ll fjlskyldan lifi og hrrist . Allir uru a leggja sitt af mrkum til a tryggja framgang flagsins. Sjlfur var Jakob srhlfinn og sst ltt fyrir egar miklar annir voru ea erfileikar gnuu tilveru flagsins.
Fl-
skyldan

kaup-
flaginu
au voru fjgur systkinin, sem fluttust me foreldrum snum r sveitinni.  Jn rmann var elstur og hf hann fljtlega strf vi kaupflagi. Hlfdn var 11 ra og Herds 9. ri. Jakobna, sem var 7 ra, var eftir hj Hlfdni afa snum, sem ekki mtti af henni sj. 

Mir mn var yngst og v kom brlega hennar hlut a snast fyrir viskiptavini kaupflagsins, sem komu r nrliggjandi sveitum. Hn fylgdi eim um orpi, fr sendiferir, snerist vi hesta og var tttakandi llu sem var a gerast jafnt ti og inni. annig liu skurin vi margvsleg strf og unglingsrunum var a hin nja hugsjnahreyfing, sem fyllti hugann. Flagslf var miki og vaxandi Hsavk. Tnlistarlf var me miklum blma. Gtemplarareglan starfai me fjlbreyttu flagslfi og ri 1895 tku r systur tt stofnun Kvenflags Hsavkur, sem enn er starfandi.

1897
hj
Jakobnu
Thomsen
Hausti 1897 fr mir mn til Reykjavkur til ess a nema saumaskap og sitthva fleira. ar bj hn hj afasystur sinni, Jakobnu Thomsen, sem var norin ekkja. Frnka hennar var ldru og orin mikill einstingur. Lagi mir mn mikla rkt vi a vera henni til lttis og ngju. brfi, sem hn skrifar fur snum, segir hn einum sta:
". . .Vi lifum hr mikilli r. Jakobna er alltaf mjg dauf og snist tminn lti draga r srsaukanum. g geng oft t me henni og ykir mr vnt um a geta gjrt a fyrir hana."
Arar
venjur
Hn stti messur og samkomur vegum Gtemplarareglunnar og henni ykir trarhugi og nnur slk andlegheit lkt meiri hfuborginni en hn hefir vanist sinni heimabygg. essi tmi Reykjavk var mjg lkur v lifandi og ltta flagslfi, sem hn var vn, og mannmrgu og gestkvmu heimilislfi foreldrahsum en hn kunni vel vi sig. Seinna vinni talai hn oft um rlegu tilveru, sem hn tti arna, og um r fastmtuu venjur, sem rktu heimili frnku hennar.
Tekur
v sem

hndum
ber
brfum hennar fr essum tma gtir engrar olinmi. vert mti talar hn um a a hn megi ekki fara of fljtt heim ef eitthvert gagn eigi a vera af dvlinni Reykjavk.
tt mir mn s aeins 18 ra koma arna strax fram hinir einstu hfileikar hennar til a semja sig a breyttum astum og n tkum v umhverfi, sem rlgin skpu henni hverju sinni.
Gsli
Pturs-
son

Myndir af
nijum
Pturs
nanaustum

Vori 1896 settist nr lknir Hsavkurlknishra, Gsli Ptursson, sonur Pturs Gslasonar nanaustum Reykjavk. Hann hafi ur veri settur lknir Vopnafiri og sar aukalknir lafsvk en Hsavk var fyrsta hrai, sem hann stti um. Gsli var til hsa Garar, hsi Jns rmanns, kenndu vi landknnuinn forna. Gsli var vilesinn og frur og tt hann hefi sig lti frammi jmlum var hann traustur fylgjandi eirra nju flagshreyfinga, sem voru a fest rtur. a mun v fljtt hafa fari vel me honum og heimilisflkinu Jari.

Sj hr near umsgn r Sgu Hsavkur (1981).

Ert

stlkan
mn?
Eitt sinn spuri g mur mna hver hefi veri fyrsta setningin, sem fair minn sagi vi hana. "a get g sagt r," sagi hn. "Hann sagi: 'Ert stlkan mn?'" essi spurning vakti mikla ktnu v norlensku ddi etta sama og vera heitbundin en fair minn talai sunnlensku og tti eingngu vi a hvort hn vri jnustan hans. Nokkrum rum seinna voru au heitbundin.
1899
til
Kaup-
manna-
hafnar
Vori 1899 leggja r mir mn og Herds systir hennar upp fr Hsavk me skipi til Kaupmannahafnar. etta var nmsfr. Herds nam vefna, tskur og bast- og tgavinnu en mir mn var a ba sig undir hsmurstrfin. var ekki um hsmraskla a ra en hn vann sem nemi stru veitingahsi ti Lngulnu og lri ar allskonar matartilbning og framreislu en bakstur nam hn kkuhsi inni bnum. Frtimann notuu r svo til a sj allt hi markverasta, sem eim var bent , og taka tt sunnudagsferum um ngrenni borgarinnar.
San var keypt til bsins. Hsggn og allskonar bshld fyrir nja heimili. a var skemmtilegt en tk nokkurn tma v margt urfti a kaupa og vel a vanda til allra hluta. r nutu astoar slenskrar konu, sem dvali hafi langdvlum Kaupmannahfn. essi nmsfer var eim systrum bum til mikillar ngju og margar skemmtilegar frsagnir voru sar sagar fr essu gleymanlega sumri.
Br-
kaup
9. des.
1899

Myndin
er tekin
10-ra
brkaups-
afmlinu
ri
1909

1909_Gsli lafur Ptursson, f. 1.5.1867 - d. 19.6.1939og Aalbjrg Jakobsdttir.

Um hausti koma r systur heim og 9. desember a sama r voru foreldrar mnir gefin saman. Mir mn var tvtug en fair minn 32 ra.
brfi, sem Jakobna mursystir mn skrifar mur minni fjrutu ra brkaupsafmli hennar, rifjai hn upp minningar fr brkaupsdeginum og segir m.a.:

"-- a man g r brkaupinu a egar hst st glein var brguminn horfinn, urfti a sinna skyldustrfum, afgreia mel til langferamanna. Vi fylgdum ykkur heim a "brarhsinu" a loknum fagnai um nttina en morguninn eftir var brguminn kominn leiis til fjarlgra staa harviri og skammdegismyrkri, lagi sjlfur lf httu til a bjarga annarra lfi en varst ein eftir nja heimilinu ykkar . . ."

Lf

lknis-
heimili
essi einfalda frsgn gefur glgga mynd af lfi hsmra lknisheimilum til sveita um sustu aldamt. a var ekki vitja lknis nema brnustu nausyn og v sjaldnast til a dreifa a velja sr feraveri. Oft var lagt tvsnu af fylgdarmanni og lkni. a kom sjaldan fyrir a lknir yri veurtepptur fangasta og stundum vissi heimaflk ekkert um hva gerist fyrr enn lknirinn kom heim aftur. eim rum, sem fair minn sat Hsavk, jnai hann um tma einnig Reykdlahrai og seinna Axarfjararhrai. tilheyri Grmsey einnig Hsavkurhrai.
15 r

Hsavk
vetrarferalgin vru erfi og gtu oft teki langan tma mun hitt hafa veri stundum erfiast a vera a fara sjkravitjun hvernig sem statt var heima. Um anna var ekki a ra, etta var hlutskipti hraslkna eim rum og hefir sjlfsagt oft valdi erfileikum en hj foreldrum mnum uru atvikin srlega andst. au bjuggu Hsavk 15 r. eim tma fddust eim 9 brn en af eim ltust fjgur. Tv du fingu en nnur tv ltust fyrstu mnuunum.
Her-
lknir
sttur
Fingarnar voru allar mjg erfiar og httulegar en nrri alltaf hittist svo a lknirinn var fjarstaddur a sinna sjklingum ea rum sngurkonum. Eitt sinn er mir mn var mjg htt komin vildi svo til a danskt herskip l Hsavkurhfn og var skipslknirinn sttur til hennar. var fair minn veurtepptur rma viku ti Grmsey.
r
r
Sgu Hsavkur
1981,
ritstjri
Karl Kristjnsson
Gsli lafur Ptursson, fddur 1. ma 1867. Foreldrar: Ptur Gslason nanaustum Reykjavk og kona hans Valgerur lafsdttir a gissu Sigurssonar.
  • Tekinn Reykjavkurskla 1880.
  • tskrifaur r lknasklanum 1890.
  • Gegndi lknisstrfum msum stum (sj hr a ofan ar sem segir: Hann hafi ur veri settur lknir Vopnafiri og sar aukalknir lafsvk en Hsavk var fyrsta hrai, sem hann stti um
  • til 1896 a hann var hraslknir Hsavk. ar var hann lknir til 1914.
  • gerist hann hraslknir Eyrarbakka.
  • Fkk lausn fr embtti 1937 en stundai lkningar fram. D 19. jn 1939.

Kona Gsla var Aalbjrg Jakobsdttir kaupflagsstjra Hsavk Hlfdnarsonar. au giftust 1899. jkunnastir nija eirra eru synir eirra Jakob raforkumlastjri og Gumundur lknir.

Gsli Ptursson var sjlfstur maur skounum og tti af sumum nokku einykkur. Hann hafi huga almennum mannflagsmlum og tk allmikinn tt umrum um au Hsavk.

Hann byggi sr barhs Hsavk ri 1900, svo nefnt Lknishs. St a lengi allmiki breytt og var gistihsi "Htel Hsavk". a eyilagist eldi 31. desember 1970.

Hann beitti sr fyrir a tekin voru leigu sjkrarmi Vallholti hj Maru Gumundsdttur. Tk anga fyrst sjkling til uppskurar 1912. San var ar sjkrahli 10 ea 11 r, anga til Bjrn lknir Jsefsson tk a veita sjkravist hsi v er hann byggi sr 1923.

1912 (?)
rr brur og uppeldissystir:
Ptur lafur Gslason f. 1900, Jakob Gslason f. 1902,
Vigds lafsdttir f. 1904 og Gumundur Gslason f. 1907.
Ljsmyndari: rarinn Stefnsson Hsavik.

Vigds var systurdttir Gsla lknis.
Foreldrar hennar voru hjnin
lafur Theodr Gumundsson og Hlmfrur Ptursdttir.

Rekstur
heimilis
vina-
hverfi
Heimili var fljtt strt og hsstjrn umfangsmikil en umhverfi Hsavk var mur minni traust og hltt. Foreldrar og systkini nstu hsum og str vina- og frndahpur. essum rum tku au fstur fjgurra ra systurdttur fur mins, Vigdsi lafsdttur, og lst hn upp hj eim vi miki strki enda var hn lengi vel eina stlkan drengjahpnum. fluttist afi minn, Ptur Gslason, norur til sonar sns og tengdadttur og dvaldi hj eim til dauadags.
Flags-
lfi
tt heimilisannir hlust a mur minni tk hn alltaf mikinn tt flagslfinu. au hjnin tku bi virkan tt starfsemi Gtemplarareglunnar og essum rum stjrnuu r systurnar, Herds og hn, barnaflaginu Fram. gum dgum var bi niur nesti og lagt af sta me brn og heimafk t nttruna og matast einhverjum fgrum sta, oft upp vi Botnsvatn. var hafur uppi eldur hljum og dvalist daglangt.
annig liu essi r, a vsu sr affll en einnig margar ngjustundir. eim rum tti a sjlfsagt a yngri lknar byrjuu starfsferil sinn erfiari hruunum og fengju svo, egar aldur frist yfir , lttari hru, sem minni voru yfirferar.
Innskot

1907

Vikar Ptursson - Innskot
ir r bkinni Wustenritte und Vulkanbesteigungen eftir Carl Kchler - bls. 134 - frsgn hans af v egar hann leitai til hraslknis Gsla Pturssonar sumari 1907.

Carl Kchler
ltur inn

 

Carl Kchler hefur ori:

Mean frunautar mnir biu gtunni me hestana leitai g uppi hraslkninn, Gsla Ptursson, sem bj litlu hsi umvfu blmagari gegnt kirkjunni. Mr til undrunar heilsuu mr vitalsherberginu tveir blkunnugir bndur me hressilegu handtaki og varpi: Eru r ekki slandsvinurinn Carl Kchler fr skalandi? og egar g jtai spurningu eirra og spuri hvaan eir ekktu mig frtti g a a eir hefu s mynd af mr Freyju, blai fr slensku nlendunni Winnipeg Kanada.

g var ngjulega hrrur a vera heilsa svo hjartanlega af mr svo blkunnum mnnum. kom mr vart er inn kom stuttu seinna lknirinn, Gsli Ptursson, og heilsai mr strax sem gmlum sklaflaga fr Kaupmannahfn ar sem vi hefum oft sst slendingaflaginu.1)

Carl Kchler Kaupmanna-
hfn

1) Hann nam vi Kaupmannahafnarhskla 1890 - 1892 og tk magister-prf skum bkmenntum og skri tungu. ar kynntist hann mrgum slendingum og lri slensku og var Bjarni Jnsson fr Vogi fyrsti kennari hans.

  g mundi ekki eftir andliti hans meal eirra mrgu slendinga sem g var meal, au tv r, en var ngur me a vera kominn til hans me vanda minn og sagi honum n hva leiddi mig til hans. Mean g renndi augum yfir strt bkasafn hans me ykkum enskum, frnskum, skum og dnskum lknabkum og einnig hundruum flaskna, boxa og kassa apotekinu, sem hann - eins og srhver slenskra lkna verur a hafa hj sr2), ef eir eru ekki nsta ngrenni vi eina hinna fjgurra lyfjaba landsfjrunganna eyjunni, skoai hann nkvmlega mitt veika hn. Hann fann veika stainn egar hann rsti kvei og hrkk g saman vi srsaukann.
Strf
lkna

slandi

2) Um erfitt og sltandi starf lkna slandi, ar sem aeins eru 42 hras-lknar sem urfa a skipta me sr allri eyjunni, eitthva um 1.600 bum hver, sem dreifir eru um allt landi. eir urfa lknis-vitjunum snum oft a fara dag-langt um hlendi og veglausa eyi-sanda stormi og regni. Sj nnar sum 44-46 ferabk minni Undir mintursl (Leipzig 1906).

 

Umsgn hans hljai v miur ekki hughreystandi, ar sem auk skaa sin hafi hann einnig stafest vatn hnjli. Hann fyrirskrifai mr sem mesta hvld og a hlfa hnnu og ftinum, nudda hann nokkrum sinnum dag og bur me arnikatintur.

Hann var alls ekki samykkur v, a g skyldi strax dag tla a ra langa og erfia Reykjaheii allt til ss austri, og sagi mr, til a gera mr ljsa httuna, a hann sjlfur sjkravitjunum snum ar fyrir austan, rii fullar sex stundir hru brokki me stugum hestaskiptum, til a komast yfir hraunbreiur og eyisanda leiinni. En a allt hjlpai honum ekkert. g var a halda fram ef g tti a halda feratlun og fyrirtlunum og til a slandsfer mn r, me llum snum kostnai, ekki mistkist. bj hann mig t me arnikatinktur fyrir minnst tta daga

Mynd Eirks orbergssonar fr um 1903
fr kaffibori stofu Aalbjargar og Gsla Hsavk.


essi mynd er bls 81 sjlfsvisgu Jakobs Hlfdnarsonar.
Fyrir miju sitja Jakob Hlfdnarson og kona hans, Petrna Kristn Ptursdttir,
Til vinstri: hjnin Aalbjrg Jakobsdttir og Gsli lafur Ptursson, lknir.
Til hgri: hjnin Jn rmann Jakobsson og Valgerur Ptursdttir.
Standandi f.v.: Herds Jakobsdttir, Laufey Fririksdttir, sar Oberman,
dttir Gurnar Jakobsdttur, og Jakobna Jakobsdttir.

 

 

og mean lagi ung kona hans skyndi kaffibor hliarherbergi, annig a g allavega nyti hans hsi hluta hinnar slensku gestrisni. Eftir rmlega hlfa stund fami fjlskyldu hans, ttatu og riggja ra fur og nokkurra systra og mga, st g upp, vitandi um olinma vini sem biu, og kvaddi hinn rska Gsla, sem vertk fyrir a taka vi nokkurri borgun fyrir sna lknisjnustu r hendi slandsvinarins.

Eftir a hafa keypt pund af ensku kexi kaupmannsverslun ngrenninu, ar sem v miur ekki heldur etta sinn fkkst blrefs feldur og v sur nausynlegur og skilegur dropi af konaki ea vni fyrir mna erfiu rei. Vi hldum fram klukkan rj um eftirmidaginn slskini t r orpinu, sem var a falla eftirmidagsr.

Loki er innskotinu fr Vikari
Efst essa su

Gsli
skir
suur
Fair minn var ttaur af Suurlandi og hafi alltaf stefnt a v a skja suur egar hfilegur tmi vri liinn og hentugt tkifri byist. Mir mn sagi mr einhverntma a allan ann tma, sem au bjuggu Hsavk, hefi hann veri a ba sig undir ferina suur, m. a. me v a halda til haga hentugum umbum til a nota vi flutningana.
ri 1914 var fur mnum veitt Eyrarbakkalknishra. Hann fr suur um hausti til ess a taka vi hrainu og undirba komu fjlskyldunnar. a kom v hlut mur minnar a ba niur og flytja brn og bsl til Suurlands.
Pakka
saman

Flytja

essum rum var ekkert hlaupaverk a flytjast milli landshluta og a er aldrei ltt verk a taka niur strt heimili og ba til flutnings. Mir mn sagi mr a hn hefi gengi um hsi og ekki vita hverju hn tti a byrja. arna voru hsggnin og munirnir, sem hn hafi keypt Kaupmannahfn, og margt fallegt, sem san hafi bst vi, allt eins og a hefi veri sett upp gr. Og hn sagi vi sjlfa sig, -- svona fallegt heimili eignast g aldrei aftur --. En allt hugarvl var fjarri hennar skapi og me hjlp gra manna var allt drifi niur kassa og flutt skipsfjl og jni 1915 sigldu au me Pollux fr Hsavk. Brnin voru Ptur f. 1900, Jakob f. 1902, Vigds f. 1904, Ketill f. 1911, og lafur f. 1913. Gumundur, f. 1907, var eftir Hsavk hj Herdsi mursystur, sem var norin ekkja, ef hann mtti vera henni til huggunar. Mur minni til astoar var ung frnka hennar, Kristrn Jnsdttir fr Reykjahl.
Sigla
vestur

og
svo

austur
um

Skipi tti a sigla vestur fyrir land til Reykjavkur en egar kom t Skjlfandafla blasti sbreia vi og inn Eyjafjr var siglt me sinn kjlfarinu. Akureyri var bei tpa viku en tk skipstjrinn a r a sigla t fjrinn milli sjakanna og tti mrgum a ri djarft. Allt heppnaist og til Siglufjarar komst skipi einum degi. ar var svo enn a ba v frt var vestur fyrir landi. Loks kva skipstjrinn a breyta tluninni og sigla austur fyrir. Umbosmaur skipaflagsins Hsavk var mikill vinur foreldra minna. Hann hafi fylgst me ferum skipsins og egar hann heyri um hina breyttu siglingalei stjrnai hann v gegnum smann a mir mn gti fari land Eyrarbakka me allt sitt li og farangur. Uppskipunarbtar biu v tilbnir a leggja t egar skipi var ti fyrir Eyrarbakka. Var a hafa hraann a taka vi flki og farangri v veur fr versnandi og sundin Eyrarbakka eru fljt a lokast.
Ferja
 
land

Eyrar-
bakka
eim frnkum og eldri brnunum var hjlpa niur btana ar sem bar ldunum upp vi skipi og handlnguu svo skipverjar litlu brnin niur til eirra. Allt blessaist etta og milli hvtfyssandi brota til beggja hlia var ri til lands. a sgu btsverjar sar a ef skipi hefi komi stundarfjrungi seinna hefu eir ekki komist t sundin.
Af essari frsgn m ra a fyrstu kynnin af nja stanum voru heldur nturleg. Og ekki bti a r skk a fair minn var staddur Reykjavk til ess a taka mti eim ar. v mtti eim ekkert kunnugt andlit egar au stigu land. En vinaflk fur mns tk mti eim og hj eim dvaldist hpurinn fyrstu slarhringana.
Elds-
voi
Hsi, sem fair minn byggi, var ekki komi upp egar mir mn kom me brnin en hann hafi teki leigu lti timburhs til brabirga. Astaa var ll mjg erfi svo taka var strstu hlutina sundur til ess a koma eim inn hsi og rengsli voru svo mikil a rmfr voru tekin upp og geymd srstku herbergi yfir daginn.
Kvld eitt janarmnui 1916 kom upp eldur essu rmfataherbergi og svipstundu st allt hsi bjrtu bli. etta var vkunni rtt ur en yngstu brnin ttu a fara a htta.
Allar
eigur
fura
upp

og
ekki
v-
tryggt

Skringar eldsupptkum fundust aldrei. Hsi furai upp hlftma og var mikil mildi a allir komust t heilir hfi. Ekki mtti miklu muna v egar fair minn leiddi afa minn blindan t r hsinu svinai hr eirra.
Flk dreif a til bjrgunar en erfitt var um vik. Ein komma me ftum og einn stll var a eina sem tkst a bjarga r eldinum, auk einnar skrifborsskffu me skjlum, sem fair minn greip me sr um lei og hann gekk t.
arna brunnu allar eigur foreldra minna. Gott bkasafn, bslin ll og fatnaur heimaflks. Vegna bferlaflutningsins var allt vtryggt. Mir mn sagi mr a hn og stlkurnar hefu seti vi mis konar jnustubrg. Brnin hfu ll veri snum lkustu flkum v htir voru nafstanar og n tti a fara a spara gu ftin, sem efnt hafi veri til tilefni bstaaskiptanna. Sjlf var hn sklaus rum fti v hn var a gera vi skinn egar eldsins var vart. Hn sagi mr a etta hefi kennt sr a binda ekki trygg vi fnta hluti en njta eirrar ngju, sem lfi hefur upp a bja, egar hn bst, og reyna ekki a geyma allt til einhverra betri tma, sem mske koma aldrei.
Margir uru til ess a senda foreldrum mnum peninga, fatna og msa hluti, sem vanhagai mest um og innan skamms var sett upp ntt heimili ru brabirgahsni. Seinna sama ri var flutt nja hsi, sem fkk nafni Lknishs.
Gegnum
s
og
eld
Mir mn hafi stundum or v gamni a hn hefi fari gegnum s og eld egar hn fluttist fr Norurlandi til Suurlands og er a varla ofsagt.
Vibrigin voru mikil. Umhverfi, veri, flki, siir og venjur, allt var lkt v, sem hn hafi ur vanist. Sennilega hefir a rtt fyrir allt veri hafi, sem huga hennar tengdi saman essar lku byggir. Ung hafi hn seti vi gluggann Jari og horft ldurnar egar r komu andi inn flann og skullu upp a hsgaflnum. Mikilleiki hafsins heillai hana. A vsu skella thafsldurnar ekki upp a strndinni Eyrarbakka heldur brotna skerjunum fyrir utan en brimi, sem ar myndast er margbreytilegt og tignarlegt sjnarspil.
Mt-
byr

og

me-
byr

a er erfitt a byggja upp heimili njum sta me stra fjlskyldu og tvr hendur tmar. a voru margvslegir erfileikar, sem urfti a yfirstga.
egar fur mnum var veitt Eyrarbakkalknishra hfu msir frammenn ar vilja f annan lkni. egar eim var ekki a eirri sk sinni hfu eir rur gegn nja lkninum. Hvttu flk til a leita ekki til hans og fengu ara lkna til a setjast a lknishrainu. Vi a rrnuu a sjlfsgu tekjur hrsslknisins.
And sambandi vi embttisveitingar er ekki ekkt hr landi og er me lkindum hvernig hgt er a breyta frismu orpi vinveitt umhverfi ar sem jafnvel brnin vera fyrir reitni. En slku umhverfi skrast oft lnur. Menn, sem hafa beit ofsknum, finna rf hj sr til ess a koma og bja vinttu sna og asto. Slk afstaa er mikils viri og au vinttubnd, sem annig tengjast, slitna ekki mean vin varir og haldast jafnvel marga ttlii.
Fjl-
mennt
heimili

Tauga-
veiki

og

fr-
fll

Heimili Lknishsinu var fljtt i umfangsmiki. Brnunum fjlgai. Sigurur f. 1916, Valgerur f. 1918 og Gurn f. 1920. au elstu voru n farin a heiman til nms vetrum og stunduu sumrin vinnu, sem hgt var a f.
Um jlin 1925 kom upp taugaveiki heimilinu. Fimm brn lgu fyrir dauanum samtmis. Tvr stlkur du. Vigds fsturdttir foreldra minna, 21 rs, og Valgerur systir mn, sem var sj ra gmul. Hin brnin nu heilsu eftir stranga sjkdmslegu.
Mir mn og Herds frnka nnuust sjklingana. Mir mn sagi a egar brnin voru a veikjast hvert af ru og voru borin inn sjkraherbergi hefi hn strax gert sr ljst a hr rii yfir s holskefla, sem hlyti a skilja einhver spor eftir ur en yfir lyki. a veitti henni styrk a hn geri sr grein fyrir httunni fr upphafi.
Nokkrum rum seinna tku foreldrar mnir fstur stlku fyrsta ri, Ingibjrgu Sigvaldadttur. Hn var nturfstri heimilinu er foreldrar hennar frust af slysfrum. Hn lst upp sem yngsta barni systkinahpnum. Brlega komu svo barnabrnin til lengri ea skemmri dvalar heimilinu. Mr telst svo til a 45 r samfellt hafi mir mn haft byrg brnum og barnauppeldi.
Herds

og

Jakobna

 

Mursystur mnar, Herds og Jakobna, fluttust heimili fyrstu runum Eyrarbakka. r uru fljtt askiljanlegur hluti fjlskyldunnar, hvor sinn mta.
Herds frnka var hgri hnd mur minnar vi allt heimilishald. Hn sinnti brnunum og s um jnustubrg eftir v sem tmi hennar leyfi fr eim frslu- og flagsmlastrfum, sem hn stundai utan heimilisins.
Eins og ur hefur veri minnst lri Herds vefna og handavinnu egar hn dvaldi Kaupmannahfn me mur minni. Vefstllin hennar st uppi stra herberginu uppi lofti. Oft var seti ar uppi vi vefna og ullarvinnu. Sfnuust ar saman brn og fullornir og var v mist lesi upphtt ea sagar sgur. Jakobna frnka hafi alveg einsta frsagnarhfileika. Hn sagi annig fr a a var sem hn lsi af bk og langar sgur, sem hn hafi lesi einhverju Norurlandamlinu, entust jafnvel vikum saman. Einnig tti hn ltt me a lesa prjnarnir gengju n aflts.
Jakobna
kennari
Jakobna var kennari vi barnasklann Eyrarbakka runum 1919-1931. etta var miki blmaskei skla- og flagsmlum orpsins. Ungmennaflagi starfai af miklum krafti og kennararnir stofnuu unglingadeild ar sem flest sklabrnin voru melimir. Haldnar voru skemmtanir ar sem brn og unglingar skemmtu.
Jakobna lagi miki af mrkum til essarar flagastarfsemi og kom a af sjlfu sr a mikill hluti undirbningsstarfsins fr fram heimili okkar. Unglingar heimilisins og vinir eirra voru lka tttakendur flagsstarfinu og heimili veitti fslega alla asto, sem unnt var a veita.
Herds
for-
maur
Sam-
bands
sunn-
lenskra
kvenna
ri 1928 tk Herds frnka vi formennsku hins nstofnaa Sambands sunnlenskra kvenna og var formaur ess mean hn tti heimar Eyrarbakka. Sambandi hf fljtt umfangsmikla starfsemi. Kennslukonur voru fengnar til ess a ferast um flagssvi og halda nmskei msum greinum og mrg framfaraml hrasins lt sambandi til sn taka. a m nstum segja a SSK hafi tt heimili sitt og varnaring Lknishsinu Eyrarbakka. Stjrnarkonur bttust vinahp heimilisins og barttumlin ttu vsan stuning hsrenda.
essum rum voru str heimili utan hfuborgarinnar sjlfsg gisti- og sumardvalarheimili allra, sem einhver tengsl ttu vi heimaflk. ttmenn og vinir komu og eirra vinir. sumrum voru alltaf einhverjir dvalargestir en auk ess var algengt a hpar skemmtiferaflks kmu me litlum ea engum fyrirvara og stnsuu dagstund. Stundum voru aeins fir r hpnum beinum tengslum vi heimaflk en allir voru jafn velkomnir.
Gesta-
komur
Gestakomur voru ti miki ngjuefni. g margar minningar fr ttskipuum stofum af talandi flki. Spurt var frtta, mlefni voru rdd. hugsverast var ef n vihorf komu fram, au voru tekin til srstakrar meferar og rdd fram eftir a gestir voru farnir.
egar g hugsa um gestakomur heima kemur mr hug smatvik, sem snir vel a ekki voru allir nkunnugir, sem komu heimskn. Hpur feraflks var kominn, sennilega hestum v mir mn fylgdi konunum upp loft svo a r gtu laga sig til. Eitthva hefir gestakoman veri vnt v a mir mn var ekki uppbin, sem var venja hennar. Konur, sem gengu slenskum bningi, klddu sig venjulega upp egar morgunverkum var loki. Mean mir mn var a astoa konurnar, fra eim vatn og anna, sem r rfunust, segir ein eirra vi hana: "Ekki vildir vst vera svo vn a segja okkur hvor systranna niri er hsmirin?" Mir mn hafi gaman af essu og lsti fyrir okkur vandrum eirra egar hn sagi til sn.
Sam-
starfs-
flk

og

skla-
f-
lagar

Eitt sinn vaknai g upp a kveldi vi mikinn umgang of var ess vr a niri var fullt af gestum. Komst g a v a arna var heill hpur kunnugs flks sem brir minn hafi komi me. etta var starfsmannshpur skemmtifer. Veri hafi ekki veri eins gott og vonast var eftir og astaan til ess a bora nesti ekki sem best. Hann var v kominn me allan hpinn og n var nesti borar me einhverjum vibtarveitingum og sungi og skemmt sr fram ntt. Skemmtiferinni var bjarga og allir voru ngir.
Nokkrum rum seinna lk g sjlf sama leikinn bekkjarferalagi. egar ekki var hgt a f kaffi Tryggvaskla eins og bist hafi veri vi hringdi g heim og fkk leyfi til a koma me hpinn kaffi.
F-
lags-
heimili
g hefi reynt a brega upp svipmyndum fr heimilinu Eyrarbakka til ess a minna a hvernig str og gestkvm heimili sveitum og orpum voru hr ur fyrr beinum tengslum vi jlfi sjlft. au voru oft einskonar flagsheimili eirra tma.
Mir mn stjrnai essu umfangsmikla heimili sinn hjllta og rekstrarlausa htt. egar g hugsa til baka minnist g ess varla a hafa heyrt hana gefa fyrirskipanir en vilji hennar r.
Hs-
stjrn
Hn var hagsn og kunni vel til verka. Um mijan aldur tti hn vi heilsuleysi a stra. Var hn oft svo mttfarin a hn komst ekki hjlparlaust upp stigana hsinu og alla vinnu var hn a framkvma me var og lagni og forast sngg tk.
Hn annaist sjlf all matseld egar heilsan leyfi. Var a oft rinn starfi. essar miklu og oft vntu gestakomur theimtu mikla tsjnarsemi og hagsni. essum tma ekktust ekki frystikistur ea frystihlf. Mir mn sau niur kjt haustin, sem entist til gripa handa gestum nrri ri um kring. Fyrst var soi dsir, sem urfti a la fyrir, en seinna komu glerdsir me gmmhringum. r voru mesta arfing og me nokkurri agslu geymdist matur eim trlega lengi. Auk niursuunnar var haustmatarger me svipuu snii og gerist strum heimilum essum tma.
Sand-
grsla
og
jurtir
heimilinu voru oftast ein til tvr starfsstlkur en auk ess hjlpuust allir a vi a sem gera urfti, bi innan hss og utan.
Fljtlega eftir a flutt var nja hsi fr mir mn a reyna a gra upp lina og gera gar vi hsi. a er erfitt a gra upp sandinn Eyrarbakka og margar tilraunir misheppnuust. hverju vori var reynt n og ekki gefist upp. Skja urfti grastna fnakolla upp mri og hsdraburi var safna saman ar sem hann l jrinni. tt hn hefi ekki sjlf rek til a stinga upp ea moka r hn verkinu og rangurinn var eingngu rautseigju hennar a akka.
Gar-
vist

og

fera-
lg

Garurinn vi hsi tti eftir a vera llu heimilisflki til mikillar ngju. sumrin egar slin skein var bi matast og drukki kaffi ti gari. Menn hjlpuust a vi a bera t bor og stla, borabna og mat og allir nutu ga veursins, jafnt gestir sem heimaflk.
Stundum var kaffi bi niur og heimilisflki fr gngufer t fyrir orpi ar sem brn og unglingar hfu meira svigrm til hlaupa og leikja. egar heim var sni r slkum ferum hlt vanalega einhver fallegri plntu, sem mir mn hafi hug a grursetja garinum vi hsi.
Lengri ferir voru einnig farnar. var fenginn bll og safna eins mrgum og hgt var a koma hann. var eki rastarskg ea jafnvel enn lengra, fallegir stair skoair og vinir heimsttir. Slkar hpferir skipulagi mir mn og stjrnai sjlf llum undirbningi.
Lknir
a
strfum
egar g reyni a rifja upp minningar r daglegu lfi Lknishsinu Eyrarbakka eins og g man eftir v finn g a a hefir elilega mtast af starfi fur mns.
Skrifstofuherbergi fur mns og lkningastofa voru miju hsi. Ef margir sjklingar biu eftir afgreislu samtmis var seti inni stofu. eir sem komnir voru langt a fengu einhverja hressingu. Oft var lknisvitjunin um lei vinarheimskn og var lttari blr yfir mttkunum: Stundum urftu sjklingar srstakrar ahlynningar vi og var eim bin asta til hvldar. Ef astoa urfti vi agerir voru r til kvaddar, Herds frnka ea mir mn. ekktust ekki kvenir vitalstmar n heldur frdagar og vegna mikillar vinnu flks sveitum tti oft gilegra a nota helgarnar til a vitja lknis ef ekki var um akallandi tilfelli a ra.
Oft voru rlegir dagar inn milli. sat fair minn inni hj heimaflki vi lestur ea tafl. Vinir og kunningjar r orpinu litu inn og rtt var um a, sem efst var baugi. Margar rispur voru teknar og haft gaman af hva skiptar skoanir manna gtu veri. Njar stefnur flagsmlum, krfur um btt kjr vinnandi flks og rttindi kvenna til jafns vi karla. ll essi ml ttu einlgan stuning foreldra minna. Bkur ungra rttkra hfunda voru keyptar og lesnar bi einrmi og upphtt og san rddar.
Lestur Mir mn hafi alltaf bk nttborinu og las nokkra stund ur en hn lagist til svefns. Hn sagi mr einhverntma a egar heimilishaldi var erfiast hafi hn leitast vi a hafa langar sgur til kvldlestrar, hafi hn kynnst sgupersnunum vel og fundi hvld v a hitta r og njta samvista vi r litla stund hverju kvldi.
Hn vandai vel til eirra bka, sem hn las, og sagist lengstaf hafa haft svo ltinn tima til lestrar a ekki hefi komi til greina a eya honum vi llegar bkur. essari reglu hlt hn tt tmi hennar til lestrar yri rmri me runum.
Ekkja
1939
jnmnui 1939 andaist fair minn eftir stutta legu, 72ja ra a aldri. Hann hafi all vi veri mjg heilsuhraustur og bori aldurinn me afbrigum vel. Mig grunar a mir mn hafi aldrei hugleitt a a hn tti eftir a lifa hann, rtt fyrir tlf ra aldursmun eirra. Sjlf hafi hn oft veri htt komin um vina en honum hafi nrri aldrei ori misdgurt.
fram

Eyrar-
bakka
Heimili hafi hinga til miast vi starf heimilisfurins og samkvmt venju ess tma hafi hann einn yfirlit yfir fjrhagsafkomu ess. N var mir mn orin eina fyrirvinnan og tt brnin vru a vsu flest uppkomin var yngsta barni, fsturdttirin, enn barnsaldri. Elsti sonurinn bj heima og hafi mikla kartflu- og grnmetisrkt og Herds systir hennar bj einnig hj henni.
Mir mn hlt heimili Eyrarbakka enn 5 r. Heilsa hennar hafi fari batnandi seinustu rin og tk hn essu nja hlutverki me sama ruleysi og ru v, sem lfi hafi a henni rtt.
Fair minn hafi veri umbosmaur Brunabtaflags slands egar hann lst. N kva mir mn a halda v starfi fram tt hn hefi aldrei fengist vi neitt slkt ur. Me hjlp gra vina setti hn sig inn starfi og umbosmaur Brunabtaflagsins var hn uns hn fluttist til Reykjavkur ri 1944.
1944
til
Reykja-
vkur
Reykjavk hldu r systur, Herds og hn, heimili saman mean heilsa eirra entist, ea nrri 13 r. r nutu ess a ba nbli vi ttmenn og vini. Heimilishald var mjg viranlegt mtulega stru umhverfi vi gindi ttblisins. Mir mn fkk n aftur tma og tkifri til ess a sinna flagsleum hugarefnum. Hn stti fundi um jflagsml og tk tt stofnum flagasamtaka kvenna til barttu fyrir frii og jafnrtti.
Slys
1951
Fyrstu rin eftir a hn flutti til Reykjavkur dvaldi hn Eyrarbakka nokkrar vikur hverju sumri. Sumari 1951 datt hn titrppum Lknishssins og skaddaist baki. Hn tti lengi essu meisli og var aldrei jafng. Hn bognai miki baki og tti eftir a erfitt me ll heimilisstrf.
1957

heimili
Gu-
rnar
byrjun rsins 1957 var svo komi a mir mn treystist ekki lengur til a halda heimili. Herds var komin sjkrahs og hn orin ein eftir. fluttist hn mitt heimili og hj okkur var hn uns hn andaist nv. 1962, rtt 83ja ra a aldri.
naut
hvers
sem 
var
Vi hjnin hfum ur, mean brnin voru ung, bi nvist vi mur mna. Fyrst hsinu Eyrarbakka og san smu b og hn fyrstu rin Reykjavk. etta nna sambli vi hana var okkur metanlegur lrdmur. Hugarjafnvgi hennar og innileg glei yfir llu v ga, sem lfi hafi a bja. Fallegur dagur, heimskn gra vina, sm kufer til a njta slarlagsins, ekkert var of smtt til a glejast yfir. Einlgur og fordmalaus hugi hennar llu sem var a gerast kringum okkur,  trin hi ga, rtt fyrir allt.

Efst essa su * Forsa GP-frtta