GP-frttir 

 Hrur orleifsson

Ljaspjall Gullsmra 25. feb. 2012

Aftur
Vsur og lj r msum ttum

<< Myndin er fengin r Lknablainu

Innsent
26. feb.
2012
>>>
Sll Gsli.
g veit ekki hvort varst Gullsmra gr. g flutti ar nokkrar vsur sem g sendi r. g hef haft gaman af a leika vi or. Sem dmi:
g heyri konu bija mann sinn a kaupa pottamold. Hann sagi a a vri til mold blskrnum. Hn sagi a vera gamla mold. egar g frtti etta var mr a ori:

Mold hefur engan aldur,
aldrei hn fyrnist heldur.
Foldin er guagaldur
gjaldi er hraun og eldur.

Bestu kvejur,
Hrur.

Lja-
spjall

Gull-
smra
25. feb.
2012
g hef af og til veri a fikta vi ljager fr 8 ra aldri.

g tla a byrja a kynna mig me essari braghendu fr unglingsaldri. Hn gildir enn dag ef g breyti einu ori.

g er feimin ungur drengur eins og gengur,
lndum g leyfi a skoa
leirinn sem g er a hnoa.

g hafi hugsa mr a fara einkum me feravsur v a gamals aldri getur maur fari hvert sem manni dettur hug ef vilji og frni eru fyrir hendi. etta hfum vi lf mn stunda sustu rin. En n hefur rengst lin um hls flestra vegna hrunsins svo a mr er ef til vill vorkunn a g skjti aeins trsarvkingana hr upphafi:

Mammon var hr me fer
mennskum klum binn,
gtur a ytri ger
en innviurinn finn.

Mammon var hr me fer
mikil viring fokin.
Dularklin dvel ger
duttu af lokin.

Vi heimsttum Slvenu 2006. Portoroz og Bled eru fallegir stair. Flogi var til og fr Trieste talu. Heimferinni lsti g svona:

Leiin um hloftin liggur grei,
lkist mest gandrei lfa.
Bundinn stlnum stormandi rei
stundirnar fjrar og hlfa.

Vi frum um alllt Suur-England 2007, fr Cantaraborg til Winchester. eirri lei er Hastings ar sem Vilhjlmur Bastarur sigrai Englendinga ri 1066, einnig Stone Henge, sgufrgur, forn staur me mjg strum steinum sem mynda hring og er miki adrttarafl feramnnum. Fjldi manns var ar starandi forundran. var lfu a ori:

huganum ei m leyna
eitthva vefst fyrir mr
a alla essa stru steina
stari eir sem eru hr.

Vi frum me Magnsi Jnssyni sagnfringi til Skotlands og Orkneyja 2008. Gistum fyrst Skisey ( ensku Skye), eyju Suureyjaklasanum nst meginlandinu. kirkjugari eyjunni er leii Floru MacDonald sem er frg sgu Skota eftir a hn hafi bjarga Bonnie prince Charlie sem hafi veri tleg vegna uppreisnar en kom til baka 1745 og safnai lii og hf uppreisn gegn Englendingum. Herjunum laust saman vi Culloden, mestu orustu Bretlandseyjum, og sigruu Englendingar. Flora bj kvendulargervi fyrir Bonnie og komst me hann t Skisey. aan komst hann skip til Frakklands en Flora var handtekin, flutt skip og fr til London en heillai svo alla menn a hn var laus r stofufangelsi eftir 2 r og slapp vi dm. San fr hn til Amerku en sneri heim til a deyja. berandi stytta er af henni Inverness Skotlandi. g fer aeins me brot af vsum r essari fer okkar. Rtt er a taka fram a Magns Jnsson byrjar alltaf fer a morgni me sk um a orlkur Helgi haldi um stjrnvlinn.

Vi feruumst fgru skyggni
fjll og dalir blstu vi.
orlkur minn, tt hann digni
r er treyst a gmlum si.

orlk Helga bija ber
blnum snemma a morgni dags
a veri okkur veri hr
vinsamlegt til slarlags.

a er vinstri handar akstur Bretlandi. Blstjrinn heitir Alec og hefur veri me okkur fleiri ferum.

Bllinn ekur ara hnd
en Alec hann er slyngur.
Magns vekur lrdmslnd
og leikur vi hvern sinn fingur.

t Skis ystu t
og ara lei til baka
undir ftum Flora l
frm n allra saka.

Hr sleppi g blki en set punktinn yfir ferina:

er loki essum brag
ennan okkar lokadag
fer um etta fagra land
full af glei og trega bland.

Vi hfum fari risvar til Tenerife skammdeginu. ar er mikil veurbla, hltt og kyrrltt. Einhverju sinni gngu strndinni fr sviti a renna niur enni undan hfunni. kom skyndileg gola og g tk ofan og datt essi vsa hug:

Lt g vindinn blsa burt
bleytu r mnu hri.
anga til a verur urrt
arfnast g n, Kri.

fyrravor frum vi til Berlnar og dvldumst ar 5 daga blu veri og vorum sfellt fartinni, gangandi, v a ar var margt a sj og akoma auveld tveimur jafnfljtum.

Ferin um Berln var bsna g
breyskjandi slskin og gola.
Mrinn er fallinn og frjls essi j
sem fyrr mtti hrmungar ola.

Alexandersplatz er torg hjarta borgarinnar. ar stendur sjnvarpsturn, rmlega 200 metra hr.Hann er vinsll tsnisstaur. Vi urftum a ba tvo tma til a komast upp turninn. tsyni aan er strfenglegt og sst allar ttir yfir borgina.

Alexanderstorgi trnir
turninn allra ha val.
Uppi skari gesta gnir.
Hann gefur fr sr mynd og tal.

Eurocenter er verslunarkjarni Berln, nokku misvis. ar er tmamlir ea klukka ger r glerklum sem grnn vkvi rennur . egar 60 litlar glerklur, hver upp af annarri, hafa fyllst, rennur allur vkvinn r eim stra glerklu sem rmar allan vkvann. er komin ein klukkustund. etta endurtekur sig aftur og aftur. Litlu klurnar tkna mntur og r stru sem eru 12, hver upp af annarri, tkna klukkustund. Klukkan gengur rtt. g var alveg agndofa, strhrifinn af essu snilldarverki.

I Evrocenter ttum svo
af umhyggju og natni
a stara nstum tma tvo
tmamli r vatni.

ekktasta gatan Berln heitir Unter Den Linden, undir linditrjnum. a er breigata fr Brandenborgarhliinu a Alexanderplatz.

A ganga alveg upp a hnjm
var alla daga ttur snar.
Leiin undir linditrjm
liggur a hjarta Berlnar.

N held g a a s komi a v a lta sr nr. sjfrtt litur maur til Esjunnar egar fari er feralag innanlands. Noranttin hleur oft skjum toppinn og oft er hvasst undir henni.

Grtt er yfir gresjunni.
Grarlegur stormur
liggur yfir Esjunni
eins og Migarsormur.

Vi getum veri a ferast oku og leiindaveri og fengi svo allt einu gviri. Upp fjgur veur dag, eins og sagt er. Vi vorum a koma a noran og stefndum suur Kjl. a var oka og kalsaveur fyrir noran en skyndilega birti upp er nlgaist Kjl.

oku lttir, lyftist br,
landi skrist um,
Kjalfell hst er Kili ,
kunnum feraslum.

rtufer um Snfellsnes 2007 t fyrir jkul moldar- og malarvegi fr svo a leir settist rurnar svo a ltt sst t. var eftirfarnadi vsa til:

Komi regn strum straumum
stundarkorn gluggann minn
og skoli burtu sktataumum
svo skni blessu slin inn.

Svo br vi a a fr a hellirigna er vi vorum nkomin malbikaan veg og hreinsai gluggana.

Sumari 2009 frum vi me ldungadeild lkna um Austurland. Fararstjri var Hjrleifur Guttormsson sem hefur rita rjr feraflagsbkur um Austurland og er frasjr. Blstjri var Sveinn Sigurbjarnarson, eigandi Tanni Travel feraskrifstofunnar, kallaur Svenni. Rtan var gul, sg heita Gvendlna nmer tv. Fyrst var fari inn Fjtsdalshra oku. fjrunum var gott veur og bjart:

rengir a oss oka gr
svo ekkjast varla fjll n hlar.
Vona a hn vki fr
og vermi aftur geislar slar.

Firirnir voru svo rddir fr norri:

Borgarfjrur eystra er bygg skjli fjalla
og Borgin lfa vakir trygg yfir essum sta.
Dyrastafir trllauknir draga a sr alla
sem drka fagra verld og Kjarval setti bla.

Svo var haldi til Lomunarfjarar. leiinni arf a fara yfir hls sem er allerfiur fyrir rtu og setti geig suma. Einn fareginn harneitai a fara me og var skilin eftir upp af Hsavk.

Yfir fjallaklngur og ofar skjum lngum
k hn Gvendlna sem sg er nmer tv.
Svenni var vi stri og stri fram hj drngum,
styrkum hndum lagi hana allar beygjur sj.

Lomundarfjrinn vi litum n augum,
ljft var a kanna ann framandi heim.
Flkti var horfi af fnustu taugum,
friinn ar gripum vi hndum tveim.

Nsta dag var fari til Mjafjarar. Skipt var um rtu. S nja var bleik og heitir Emila og er strri en Gvendlna. Eki var yfir Mjafjararheii, framhj Brravatni, sem er efst heiinni. Komi var slskin og bla:

Brravatni Emila
ekki sinnti ht.
Mjafjrinn, fagra hlja,
flutti hn okkur mt.

lingur b ar br,
binn gei ekku.
Vinsll er og vimtshlr,
Vilhjlmur Brekku.

Leisgn skr og ljs senn,
ljft a fylgja henni.
Hafi kk eir heiurmenn,
Hjrleifur og Svenni.

g var gestkomandi sumabsta sl. sumar. a var miki skrafa vi stofubori. borinu var opinn skkulaipakki me stkum molum. Greip g hugsunrleysi einn mola og stakk honum upp mig s. Fann g skyndilegan sting tunguna. Hafi geitungur seti molanum. var til essi Geitungsbragur:

Skkulai slginn er
og seildist eftir mola.
Geitungur a ga sr.
Grimmd hans mtti g ola.

molanum hann mettur sat,
mig hann tk a pna.
Byrjai hann a bora gat
braglaukana mna.

Stkk g upp af stlnum hratt,
ann sting gat g ei varist.
etta hefi geitung glatt
ef greyi hefi ei farist.

Lt munni lfi sitt
lostafullur hrekkur.
A tla sr opi mitt,
murlegur smekkur.

t r munni geitung grf,
greyi var a klessu.
a var miki manndmsprf
mr a lenda essu.

egar tungan bls og brann
bruna lagi koki
og verk eyra vinstra fann
var mr llum loki.

St einar stundir tvr,
stillt var um r mundir.
Engum vil a rautir r
urfi a gangast undir.

Svo er hr hollr til ykkar allra langhendu:

geitungst er gott a vera
gtinn egar bora er.
Aldrei lt g v bera
a ttinn vri a stjrna mr.

Aftur >> Vsur og lj r msum ttum

GP-frttir  * efst essa su