GP-frttir
Feratorg
Feratal 
Kom inn
Thorsmork - dagsferd
1.-2. april 2000

Vetrarfer Mrkina

1.-2. aprl 2000 - Vetur - me frost niur 12 stig

Myndir: Ptur rn Ptursson

31. mars Fstudagurinn var 31. mars. var samkoma inghli sem st til klukkan 02 me eftirfylgjandi umstangi. ess vegna var brottfr r Reykjavk fresta fram undir hdegi morgni laugardagsins.
Fr Hvolsvelli
klukkan 13 sharp

01a_seljalandsfoss.jpg
Selja-
lands-
foss

laugardagsmorgni klukkan nokkru eftir 13 frum vi 11 blum fr Hvolsvelli.
01c_seljalandsfoss_hb.jpg
Helga og Bjarni vi Seljalandsfoss

Hr voru saman fer eir GP, PP, Bjssi og Gunnar Eydal og einnig Jeppaklbbur MK me fjlskyldur. eim hpi voru

  • leiangursstjrinn Sigurur . Ragnarsson og Hlmfrur me ri Sn og rna,
  • Benedikt og Eln Borg
  • Gumundur Jnsson og Birna me runni.
  • Jhann sak og ra Sunn og eir Einar Kri og lfur r
  • Jn Bragi Eggertsson og ?
  • Kristjn Rafn Heiarsson, Hildur og eirra brn,
  • Rnar orvaldsson og Jakobna Gunnlaugsdttir og me eim au Sigrur Kristn og Sigurur Sveinsson,
  • Slveig Gumundsdttir og Gujn.

Ji leiddi flokkinn og safnai okkur saman vi Seljalandsfoss. Veri var slbjart og hgur andvari og vi frum a fossinum veurblunni. a var varla a vi fengjumst til a fara af sta. tkum vi kipp egar vi hugsuum til ess a auvita bii okkar enn betra veur innfr.

Vi Jkuls

02a_Lonid_ub.jpg
Jkullinn undan
gngubrnni

02b_Lonid_b.jpg
Ggjkullinn
756x567
94K

02b_Lonid_gop.jpg
GP lnum me myndarann

gtt fri - Fagurt vi Lni

Sums staar var vetur veginum - formi hjarns og sa en fremur litlum mli. Ji avarai okkurum fri yfir lki og r og senn var komi a Jkuls. ar voru sar um a hverfa. Gropnir krapadraflar liu me straumi rinnar n ess a vi yri vart - nema stgvlum. Slin baai skjannahvtan nsninn haddi hins aldna jkuls og in niai milt og glitrai til okkar brosum kvikum geislum sem komu dansandi augu okkar af lognbrum og hvtaskni.

Steinsholts var hgvr og skrian innan vi Draugabli var okkaleg tt ar vri fnn a venju.

03a_Aurar_fast.jpg
skriunni framan vi Stakkholtsgj.
a er ekki amalegt a taka til hendi svona veri

Hvann l ekki lengur yfir og eftir veginum upp a Stakknum en s vegur var ekki lengur nema svipur hj sjn og ar var grft yfir a fara. Vi komum a lfakirkjunni og skiptum okkur. Fjrir blar fru Skagfjrsskla en hinir 7 Bsa.

Straenda

03d_StoriEndi_torir.jpg
rir Ptur Stra-Enda

Aftur af sta

Strax og vi hfum komi okkur fyrir hittumst vi aftur og kum n saman yfir Stra-Enda. Vetrarfri var og sar a Kross og lum hennar og lnum. N var svo lii vori a vi hfum slarbirtu gngufer okkar upp brnir milli Stra-Enda og Litla-Enda-gils. ar undum vi nokkra stund vi a geislaspil og eftirminnilegt tsni. Sumir gengu svo Steinbogann - eina og sanna - Stra-Enda en svo sfnuumst vi aftur a blunum og kum heimleiis.

Drpuger
Bsum

04a_BasarSongur1.jpg
Drpulii

Hvor til sns heima

Bsamenn kyntu n grilli en Skagfjrssklamenn eldavlar snar og var n fgnuur beggja vegna. Bsum var og saman sett mikil drpa. egar hn var fullger tk vi afritun hennar til fjldasngs og kom margur fingurinn smr rum strri til fslegrar astoar. Var a lokum allt til reiu. Hlt flug sendisveit af sta Skagfjrsskla og var anga sttur ritari essara lna. St a endum a honum tkst a n me sr nokkrum drpueyri. Var n hpurinn saman safnaur Bsum laust fyrir mintti. Var ritara flutt drpan me breium og hljum undirtektum.

Drpan
vi lagi
Faria, faria.

04b_BasarSongur2.jpg
.. hringveginn!Hafi i nokku frtt ann fjra?
um Gsla, Gsla minn
a sungi Gsli er 60 ra
hann Gsli, Gsli minn.
Af internetinu ekki i
ennan filmu og vsnasmi.
hann ::Gsla, Gsla minn:: gamla Gsla minn!

Ekki er a fn ea falleg saga ...
a um ig var ekki ort nein baga ...
snarhasti okkar ngum
tlum vi nna a bta r v.
::Gsli, Gsli minn:: gi Gsli minn!

byggum kann hann sr engin lti ...
enginn er honum frrri fti ...
Hann hleypur um fjll og firnindi
jafn fimur straumi og fjallstindi. ...
::Gsli, Gsli minn:: garpurinn Gsli minn!

Vi kkum r forsj essum degi ...
og skum r lukku lfsins vegi ...
Vi kvejum ig, jeppaklbburinn,
- en komdu okkur aftur hringveginn. ...
::Gsli, Gsli minn:: gi Gsli minn!

Verur a segjast eins og er a ritari var svo htt uppi vi essa athfn a hann st uppi stli og myndai atburinn. egar loki var kom a sr vel a hann hafi haft frum snum nokkra tertu - eigi all litla - og nefndi hana drpulaun. Voru a eintm drgindi v slk drpa verur seint a verleikum metin og aldrei fullkku. Fer og glei og akklti um hug hans hverju sinni sem endurminningin kviknar.

Stjrnuntt
Stjrnuskoun

Klukkan s n yfir mintti og hpurinn bj sig til tferar a skoa stjrnur undir leisgn Ja sem var - eins og svo oft ur - stjrnumeistari leiangursins. S n til stjrnumerkja mjg vel enda engin sk himni. tti mrgum klna nokku egar frosti fr niur 12 stig. Ltu stjrnurnar a engu sig f og tindruu sem skrast mean heiti eirra voru upp talin.

9 - 10 - 11

 skan vid Sottarhelli
skan vi
Sttarhelli

sunnudagsmorgninum fru sprkir ltta gngufer bjrtu slskini morgunsins en annars var fari upp klukkan 9, farangri hlai bla klukkan 10 og hs hreinsu - og eki af sta klukkan 11. A essu sinni st svo a heppilegt tti a vera komin til Reykjavkur klukkan 16. Var v heldur hafur hrainn um heimferina. Var n haldi niur yfir Hvann og yfir Kross vi Merkureggjar.

ar var eki a Sttarhelli og saga hans skou tt vart veri htturinn kallaur svo mjg vsindalegur.

Bilar vid Husadal
N var runni a mynni Hsadals og hugsa til Markarfljtsins.
Blar mynni Hsadals

Yfir Fljti
og
Hellisvelli

07a_Hellisfl_Bilar.jpg

Hellis-
vllum

Norur yfir Markarfljt

06a_Markarfljot_Mazda.jpg Eki yfir Markarfljt

Fri var gott, hjarni hlt blunum ar sem urfti og svo kum vi niur varnargarinn vi Markarfljti. egar vi komum niur fyrir Lauslduna fundum vi etta rvalsva sem nokkrir okkar hfum fari fyrr vetur. ar kum vi yfir fyrri linn og skmmu sar vorum vi einnig komin yfir ann sari.

07d_Hellisfl_Hopur.jpg Hpurinn myndaur Hellisvllum

N kum vi slbjartar eyrarnar og um sa og fannir og inn Hellisvellina inni hamravirkinu grarlega. Vi gleyptum okkur dltinn bita, tkum myndir af hpnum glaabjrtu slskininu og logni essa indla staar.

07f_Hellisfl_gops.jpg Indlt er blunni Hellisvllum

Niur
varnar-
garinn
Varnargarurinn vi rlfsfell

07b_Hellisfl_Bilar2.jpg Horft af Hellisvllum til rlfsfells

Vi kum vestur me Gils og frum yfir hana vi rlfsfelli mts vi nesta gili ofan varnargarsins.

08a_Fljotshl_Joklar.jpg Horft af garinum inn yfir Markarfljt til rsmerkur

08b_Fljotshl_Kerti.jpg egar vi frum hj rlfsfellinu komum vi ar sem voru grarleg grlukerti.

rlfs var bl og vi vorum senn fer vestur Fljtshlina og hittumst Hlarenda Hvolsvelli.

Bestu akkir! Klukkan var lilega 16 egar vi komum til Reykjavkur eftir ljmandi ga fer - og vi kkum hvert ru fyrir skemmtilega samfylgd - og ritari akkar srstaklega fyrir sig og drpu sem honum var fr og flutt.

07e_Hellisfl_Hopur2.jpg
Hpurinn Hellisvllum

07c_Hellisfl_Lani.jpg Myndirnar tk Ptur rn Ptursson
og hr sjst farartki og fjlskylda hans.

Efst essa su * Feratorg * Feratal * GP-frttir