Ragna Freyja

ForsÝ­a  
Ofvirknivefur
Ofvirknibˇk
KŠrleiksspili­
Umsagnir 
Kj÷r■÷gli-vefurinn * Ofvirkni-vefurinn
VÝsun ß ■essa sÝ­u er: http://www.gopfrettir.net/open/kjorthogli   
Rß­abanki Kennsla kj÷r■÷gla - rß­abanki (dr÷g)
 • Til notandans
  Ůessi rß­ hafa reynst vel vi­ kennslu og a­sto­ vi­ kj÷r■÷gla. Ůa­ ver­ur ■ˇ a­ vega og meta hva­ hverjum einstaklingi hentar best hverju sinni og haga kennslunni eftir ■vÝ. 
  . .
  Dr÷gin innihalda 59 rß­ Ý framvindur÷­ - sem ■˙ finnur hÚr .
  .. 
Spurt og
svara­
Svarar
Hva­ er
kj÷r■÷gli?
Kj÷r■÷gli
Kennarar standa oft rß­■rota gagnvart b÷rnum sem eru kj÷r■÷gul. Ůa­ er tilt÷lulega stutt sÝ­an ■essi greining kom fram. Litla hjßlp er a­ fß frß sÚrfrŠ­ingum og lÝti­ efni er tiltŠkt ß Ýslensku.

Kj÷r■÷gli er lŠknisfrŠ­ilegt greiningarhugtak sem flokkast undir kvÝ­ar÷skun sem skyld er fÚlagsfŠlni. Tali­ er a­ meirihluti kj÷r■÷gulla barna sÚ lÝka me­ fÚlagsfŠlni. TÝ­ni kj÷r■÷gulla er um ■a­ vil 1 barn af hverjum 1000 og heldur fleiri st˙lkur, en v÷ntun er ß rannsˇknum um ■etta efni.

Barni­ sřnir yfirleitt e­lilega fŠrni Ý talmßli mi­a­ vi­ jafnaldra og flest tala ■au heima hjß sÚr ■ar sem ■au eru ÷ruggust en eru ■÷gul Ý leikskˇla, grunnskˇla og vi­ a­rar fÚlagslegar a­stŠ­ur ■ar sem gert er rß­ fyrir a­ ■au tali.

DŠmi eru um b÷rn sem eru svo alvarlega veik a­ ■au tali ekki heldur heima hjß sÚr.

Truflunin er yfirleitt ekki tilkomin vegna sÚrtŠkra ■roskafrßvika e­a mßlh÷mlunar ■ˇtt slÝkir ■Šttir kunni a­ vera til sta­ar. Ů÷gnin ■arf a­ hafa vara­ Ý amk 4 vikur.

Einkenni koma oftast Ý ljˇs milli ■riggja og fimm ßra aldurs. Kj÷r■÷gli er me­al annars talin stafa af samspili margra ■ßtta svo sem erf­a, fÚlagskvÝ­a og sßlrŠnna erfi­leika.

Sum kj÷r■÷gul b÷rn nota lßtbrag­ og svipbrig­i til a­ tjß sig en ÷nnur ekki. Sum hafa tilhneigingu til a­ draga sig Ý hlÚ, eru mj÷g feimin og/e­a sřna mˇt■rˇa Ý fÚlagslegum samskiptum.

Greining
MikilvŠgt er a­ b÷rn fßi greiningu sem allra fyrst og vi­eigandi me­fer­ strax a­ henni lokinni - me­ von um gˇ­ar batahorfur. ŮvÝ mi­ur hendir ■a­ oft a­ kj÷r■÷gul b÷rn eru talin sjßlf hafa vali­ a­ tala ekki. Ůß dylst kvÝ­ar÷skunin og b÷rnin eru ■vÝ ekki greind fyrr en seint og um sÝ­ir. Ef ekkert er a­ gert draga b÷rnin sig enn meira Ý hlÚ Ý fÚlagslegum a­stŠ­um, sjßlfsmyndin ver­ur Š neikvŠ­ari, hŠtta eykst ß ■unglyndi og einangrun sem hvorki mun minnka nÚ hverfa me­ aldrinum.

Fßi barni­ hins vegar rÚtta greiningu og vi­eigandi me­fer­ er lŠkning Ý sjˇnmßli

Hva­ er hŠgt a­ gera eftir greiningu?

Lykilatri­i­ felst Ý ■vÝ a­ minnka kvÝ­ann me­ ■vÝ a­
 • byggja upp traust og ÷ryggi, sřna lÚttleika og enga vorkunn,
 • byrja vinnuna ■ar sem barni­ er statt,
 • ˙tb˙a skammtÝmaߊtlun - og langtÝmaߊtlun,
 • vinna stig af stigi,
 • veita umbun,
 • lßta hra­ann stjˇrnast af framf÷rum barnsins,
 • efla jßkvŠ­a sjßlfsmynd.

Einnig

 • nota lyf gegn kvÝ­a,
 • atferlisme­fer­,
 • fj÷lskyldume­fer­.

Barn sem tekur inn ß sig ÷ll ßreiti en getur ekki skila­ neinu frß sÚr Ý munnlegri tjßningu fŠr oft ˙trßs heima me­ stjˇrnsemi og ˇsveigjanleika en getur einnig fengi­ ˙trßs Ý verk og listgreinum og hafa oft hŠfileika ß ■eim svi­um ■ar sem ekki ■arf a­ tjß sig me­ or­um.


KvÝ­araskanir
KvÝ­araskanir eru af řmsum toga og eru alvarlegt heilsuvandamßl sem hefur ßhrif ß heg­un, hugsanir og tilfinningar.

DŠmi um kvÝ­araskanir:

 • Almenn kvÝ­ar÷skun,
 • ■rßhyggju- og ßrßttur÷skun,
 • ofsakvÝ­i,
 • fÚlagsfŠlni,
 • a­skilna­arkvÝ­ar÷skun,
 • sÚrtŠk fŠlni svo sem fŠlni vi­ dřr, ˇve­ur, vatn.
 • LofthrŠ­sla og flughrŠ­sla eru af sama toga.

Hva­ kemur kvÝ­ar÷skun af sta­?
A
thuganir sřna a­ margt getur or­i­ til ■ess a­ hrinda r÷skuninni Ý gang. Me­al ■ess eru sj˙kdˇmar barnsins sjßlfs e­a einhvers annars Ý fj÷lskyldunni, e­lilegir vi­bur­ir Ý lÝfinu svo sem a­ byrja Ý leikskˇla, eignast nřtt systkini, streituvaldandi vi­bur­ir svo sem skilna­ur foreldra, flutningur, bekkjarskipti, skˇlaskipti,dau­i einhvers nßkomins osfrv..

Einkenni kvÝ­araskana:
Eir­arleysi, ■reyta, einbeitingarskortur, v÷­vaspenna, svefntruflanir, uppgjafartilfinning, andleg ■reyta, ... .

H÷fum Ý huga

 • B÷rnin nota ekki ■÷gnina sem me­vita­ stjˇrntŠki.
 • Kj÷r■÷gult barn er barn sem ■jßist Ý ■÷gn.
 • Ůa­ skilar engum ßrangri a­ beita ■rřstingi e­a ■vingunum.
 • Vinna me­ kj÷r■÷gult barn er ■olinmŠ­isverk.
 • Framfarir mŠlast Ý smßum kj˙klingafetum og mikilvŠgt er a­ gle­jast greinilega yfir hverjum smßsigri. Ůß er einnig mikilvŠgt a­ rifja oft upp me­ barninu Ý hverju sigrarnir voru fˇlgnir.
 • Vegurinn a­ batanum er lengri en ߊtla­ var - og gera ■arf rß­ fyrir afturkippum.
 • Ůa­ er ekki Ý bo­i a­ gefast upp vi­ a­ hjßlpa barninu.

Sjß hÚr >> Kennsla kj÷r■÷gla - dr÷g a­ rß­abanka

BŠkur
og
greinar
Minnismi­i
 1. Watson, T. Steuart, and Kramer, Jack J.: Multimethod Behavioral Treatment of Long-term Selective Mutism.
 2. Hultquist, Alan M.: Selective Mutism: Causes and Interventions.
 3. Porjes, Michelle D.: Intervention with the Selectively Mute Child.
 4. Sheridan, M. Susan, Kratochwill, Thomas R., Ramirez, and Sylvia Z.: Assessment and Treatment of Selective Mutism: Recommendations and a Case Study.
 5. Richburg, Mary L., and Cobia, Debra C.: Using Behavioral Techniques to Treat Elective Mutism: A Case Study.
 6. Powell, Shawn, and Dalley, Mahlon: When to Intervene in Selective Mutism: The Multimodal Treatment of a Case of Persistent Selective Mutism.
 7. Krohn, David D., Weckstein, Sander M., and Wright, Harold L.: A Study of the Effectiveness of a Specific Treatment for Elective Mutism.
 8. Lysne, Anders: Elective Mutism: Special Treatment of a Special Case.
 9. Elective Mutism - bls. 120-123, kafli 2.5.4
 10. Elektive Mutism - bls. 103 og 104 
 11. Ragna Freyja Karlsdˇttir: 
  Kennsla kj÷r■÷gla - rß­abanki (dr÷g)
  . Endursko­a­ Ý nˇvember 2007.

Ragna Freyja er fŠdd ßri­ 1940 ß Siglufir­i. H˙n tˇk kennaraprˇf ßri­ 1960 og var Ý fyrsta hˇpi sÚrkennara sem Kennarahßskˇli Ýslands ˙tskrifa­i 1969, lauk nßmi frß Statens SpesiallŠrerh÷gskole i Oslo 1970 sem sÚrkennari barna og unglinga sem eiga Ý tilfinningalegum, fÚlagslegum og ge­rŠnum erfi­leikum og hefur m.a. sÚrhŠft sig Ý kennslu nemenda me­ AMO. H˙n var forst÷­uma­ur SÚrkennslust÷­var Kˇpavogs 1972-83 og skˇlastjˇri Dalbrautarskˇla 1984-97. ┴ ßrunum 1982 - 90 var h˙n Ý samnorrŠnum faghˇpi um kennslu barna me­ einhverfu ■ar sem m.a. var starfa­ ß ßrlegum vinnu■ingum.
H˙n starfar sem sjßlfstŠ­ur sÚrkennslurß­gjafi.
Netfang hennar er [email protected]

Efst ß ■essa sÝ­u * ForsÝ­a * Ofvirknibˇk * Ofvirkni-vefurinn